Melkorka - 01.12.1946, Blaðsíða 20
Skál á borði
þannig, að form og litir er svo samtvinnað, að
hvorugt getur staðizt án hins. Með gerðinni gefur
hún hugmynd um mismunandi efni og um leið
tilbreytingu, svo að hvergi verður dautt svæði.
Samstilling með guitar sýnir, hvernig hún
byggir upp með samstilltu og mismunandi formi
flatanna og lætur þá vegast á, en áferðin gefur
tilbreytingu.
Persónuleiki og heild er yfir myndum hennar,
og er henni skipaður sess hjá beztu málurum
okkar.
Með pensli sínum tengir hún ísland við hinn
stóra heim.
Þegar við eigum slíka listakonu meðal okkar,
ættum við sem listelsk þjóð að gera það sem við
getum, til þess að skapa henni sem allra bezt
vinnuskilyrði.
Slyngur sölumaður
Vinnustúlkan kemur inn og segir, aff það sé maffur
frammi aff bjóða fegurðarvörur og vilji tala viff frúna.
„Eg skal kenna þessum dátum aff vera ekki aff ónáða
mann alla daga,“ segir húsfreyjan og strunsar fram, held-
ur óblíð á svipinn.
Þegar sölumaffurinn sér frúna, segir hann fljótt: „Fyr-
irgefið, að ég ónáffaði yður fram. Ég sé, aff })ér þurfiff
ekki neinar fegurðarvörur," lyftir hattinum og snýr til
dyra.
„Og látið þér mig bara h'ta á þaff, sem þér hafiff,“ segir
írúin brosandi, „þaff skaffar aldrei að eiga dálítið af
creme og varalit.“
☆
Ungur, efnilegur heildsali ætlaði aff lesa Shakespeare.
Eftir að hafa í heila klukkustund reynt að komast yfir
eina blaðsíffu, sneri hann sér að affstoðarmanni sínum,
benti á hlaðsíffuna og sagði ákafur:
„Hvað færffu út úr þessu?"
„Ekki nokkurn skapaffan hlut,“ svaraði hinn.
„Guffi sé lof,“ hrópaffi heildsalinn, „ég hélt að ég væri
að verða hrjálaður."
52
MELKORKA