Melkorka - 01.12.1946, Blaðsíða 27

Melkorka - 01.12.1946, Blaðsíða 27
refsað, svo að hermdarverkum þeirra verði létt af mannkyninu. Vonin og trúin á þaS, aS frelsunin væri í nánd héldu uppi kjarki mínum. Þá var mér og hug- svölun aS því aS eiga bréfin frá hinum ógleyman- lega Maxim Gorki, sem hafSi haft svo mikinn áliuga á því vísindalega vandamáli aS þjálfa blinda og daufa og hafSi sýnt mér einlægan áhuga. Bréfin hans styrklu þá sannfæringu mína, aS ég mundi aftur geta lifaS og fundiS til eins og mannleg vera, er ég hefSi veriS leyst úr fang- elsi fasistanna af hugdjörfum sonum minnar ást- kæru fósturjarSar. Sá dagur rann upp 23. ágúst, 1943. Þá færSist líf mitt í sinn fyrri farveg. Samkvæmt fyrirmælum fræSslumálastjórnarinnar fluttist ég frá Karkov til Moskvu, þar sem ég nú dvel í rannsóknarstofn- un akademísins fyrir uppeldisvísindi. Undir leiS- sögn kennara míns, Sokolyanskys prófessors, hef ég hafiS aS nýju aS rita ævisögu mína, en þaS starf féll niSur á stríSsárunum. Hún mun heita „Fasistafangelsi án veggja“, og ég mun skrifa um skelfingarnar, sem yfir dundu á hernámssvæSinu, svo og um fyrri æviár mín. Svar Helen Keller Westprot, Conn. Kæra Olga Skorokhodova! ÞaS er dásamlegt. Þér réttiS mér hönd ySar yfir hálfan hnöttinn, baSaSan ljóma fullkomnaSs sigurs, í vitund um nýja blómaöld bróSurkærleik- ans meSal manna og þá staSreynd, aS viS erurn báSar sama sinnis aS því er snertir skoSanir á félags- og fjárhagsmálum heims. Ég hef um rnörg ár barizt gegn öllu því óréttlæti og grinnnd, sem þjakar líkamlega þrjá fjórSu hluta mannkyns og formyrkvar sálina. Já, Olga, ég þrýsti hönd ySar af öllu hjarta yfir lmöttinn, sem nú virSist reyndar vera orSinn næsta lítill, en er roSinn árgeislum stórkostlegrar framtíSar. Ó, sú hrifning hugans, sem hjálpaSi mér til aS brjóta af mér hinn þrefalda líkamlega fjötur, er sprottin af því láni aS mega lifa til aS heilsa Ráðstjórnarríkjunum -— þessum Heraklesi, sem hefur úthellt hafi af blóði sínu til aS þvo hin tielen Keller og kennari liennar, Anna Sullivan ágíönsku fjós harðstjórnarinnar — og yður, geisla af endurleysandi anda þeirra, er brýtur sér braut til þeirra, sem enn þrauka bundnir í þögn og myrkri. Gagntekin af sæluríkri samhyggð í- mynda ég mér ySur ekki aSeins sannlega sjáandi og heyrandi, heldur og lduttakandi í hinni blómg- andi heimsmenningu á sviði vísinda, lista og tækni, sem þér eruS svo sannfærðar um, aS í vændum sé. í jarðnesku heimalandi mínu horfi ég til Rúss- lands sem hjartfólgins heimkynnis, og fram- kvæmd þess á fagnaSarerindi bræðralagsins er styrk stoS undir himni mínum. í tuttugu og átta ár hef ég leitazt við að láta þessa tilfinningu mína í 1 j ós -—- ég hef talað máli rússnesku þjóðarinnar, ritaS um framfarir hennar í haráttu viS ægilega erfiðleika. Ég hef elskað konur þessarar þjóðar sem gyðjur sinna eigin örlaga, er gegna trúlega köllun sinni sem skapendur göfugs kyns. Ég þakka ævisögukaflana, sem þér senduS mér. Ég kemst sárlega við, er ég les hina átakanlegu frá- sögn. ÞaS er mikiS lán, aS Sokolyansky prófessor skuli enn vera nálægur til aS geta beint starfi yS- MELIÍORKA 59

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.