Melkorka - 01.12.1946, Blaðsíða 26

Melkorka - 01.12.1946, Blaðsíða 26
hún aS ráði Nadezhda Krupskaya nokkrura dög- ura í ])aS aS kynna sér starf Sokolyanskys pró- fessors og fékk mikinn áhuga á aSferS hans viS aS kenna blindum og heyrnarlausum. Ég man vel eftir þeim degi, er Lucy Wilson baS mig aS hafa eitthvaS yfir. Ég var djúpt snortin af vingjarnleik hennar og fór, þó feimin væri, meS kvæSi eftir sjálfa mig um voriS. Túlkur þýddi þaS fyrir hana, og aS því loknu, þrýsti hún hönd mína hlýlega meS tár í augum og lofaSi aS segja Helen Keller frá því. í hók þeirri, sem Lucy Wilson ritaSi, eftir aS hún kom aflur heim til Ameríku, sagSi hún, aS hún hefSi aldrei í nokkru öSru landi séS neitt, sem sambærilegt væri stofnuh og kennsIuaSferSum Sokolyanskys prófessors. Eg gæti sagt frá fleiri svipuSum dæmum um kennara, sem ég kynntist persónulega (einkum meSan 15. alþjóSa læknaþingiS stóS yfir), en þau myndu fylla heila bók. Af mörgum óviSráSanlegum ástæSum gat ég ekki fariS frá Karkov 1941 og varS aS vera þar ein eftir, falin fyrir fasistunum hak viS veggi blindra skólans. Daglega vofSi yfir mér sú hætta aS falla í klær Gestapó, einkum þar sem ÞjóSverjar höfSu gert fyrrverandi hvítliSa aS skólastjóra í blindra skól- anum. Hann afhenti þeim allt vísindaefni og á- höld, þar á meSal hina dýrmætu lestrarvél okkar — ómetanlega uppfinningu fyrir sérhvern blind- an mann, því aS hún opnaSi hinum blindu í rík- um mæli aSgang aS bókum, sem ætlaSar voru sjáandi fólki. Kennari minn, Sokolyansky pró- fessor, hafSi lagt fram allt hugvit sitt og þekk- ingu viS smíSi þessarar vélar. Oftsinnis gerSi skólastjórinn tilraunir til aS svíkja mig í hendur fasistanna, og aSeins vegna þrábæna kennaranna — og vina minna — frest- aSi hann hinum illu áformum sínum frá degi til dags. En engar bænir dugSu til þess aS bjarga GyS- ingabörnunum. Skólastjórinn afhenti þau fasist- unum, sem settu þau tafarlaust í GySingahverfiS, þar sem fasistarnir höfSu smalaS saman öllum þeim GySingum, sem ekki höfSu komiS því viS aS flýja. Margir dóu eftir hræSilegar pyntingar, aSrir urSu vitskertir, er þeir fengu ekki lengur staSizt hungriS og pyntingarnar. Líkunum var fleygt í stóra, opna gröf — og lifandi fólki var einnig hent í þessa sömu gryfju. Eftir nokkurra daga „byrjunarþjáningar“ af þessu tagi, voru þeir, sem eftir lifSu teknir og hengdir. Blind börn voru einnig tekin af lífi. Ég hafSi ekkert til aS framfleyta lífinu af og var aS dauSa komin. Þegar vinir mínir heim- sóttu mig á laun — án þess aS skólastjórinn vissi af — baS ég þá um aS útvega mér einhverja laun- aSa vinnu, sauma eSa prjónavinnu og einnig aS selja muni, sem ég átti, eSa skipta þeim fyrir mat. En hungriS var ekki eina hættan. Hættan á því aS verSa myrt af fasistunum var mjög mikil. AS frjósa í hel, verSa hengd eSa skotin eSa verSa undir vagni — allt var þetta næsta algejigur dauS- dagi. Einu sinni þreif fasisti skammbyssu sína til þess aS skjóta mig af þeirri ástæSu einni, aS ég heyrSi ekki spurningu hans. I annaS skipti fór ég í bæinn meS vinstúlku minni. ÞaS var á þeim tíma, þegar fasistarnir fundu, aS sá dagur nálg- aSist, aS þeir yrSu hraktir hurt úr Úkraínu, og gripu fólk hundruSum saman á götunum og fluttu hurt í vögnum. ViS vorum umkringdar af SS- mönnum, sem heimtuSu skilríki okkar. Föru- nautur minn sýndi sín, en ég hafSi engin. Hún laumaSist burtu. Ég stóS ein eftir á götunni langt frá skólanum. Hvert átti ég aS halda? Hvert átti ég aS snúa mér um hjálp? BannaS var aS vera úti á götum eftir kl. sex, og klukk- an var þegar orSin sex. Ég gekk lengi og rakst á margar hindranir á hinni ókunnu leiS. Allt í einu greip kona óþyrmilega á hálsmáliS á kápunni minni og bjargaSi mér meS því móti frá aS ganga gegnum opnar dyr og stingast ofan í djúpan kjallara. Ég sagSi henni sögu mína í fá- um orSum, og hún sendi börn sín meS mér til aS fylgja mér í blindraskólann. Marga skelfingu aSra varS ég aS þola. ÞaS tók á, tók ægilega á. ÞaS vaknaSi hjá mér sár hefnd- arþorsti hafinn yfir alla tilfinningu um persónu- legan órétt. MaSur móSgast ekki viS villidýr eins og fasistana. MaSur óskar aSeins, aS þeim verSi 58 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.