Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 18
-frfciHHyrðir
Jólagjafir handa yngsta fólkinu
HUFUSAMSTÆÐA
2 hespur (100 gr) Baby 4-ply (Made in Israel) ljós-
blátt eða bleikt, afgangur af hvítu bandi í snúrurnar.
prjónar nr. 2/2 þegar prjónað er garðaprjón og 3i/2,
þegar prjónað er klukkuprjón.
HÚFAN: Fitjið upp 88 1 á pr nr 2/2; 8 uraferðir garða-
prjón, 9. umf.: brugðin, aukið í 8 lykkjum með jöfnu
bili (96 1). *Klukkuprjón 2]/2 sm, garðaprjón 7 um-
ferðir, 1 umf brugðin (á úthverfunni)*. Endurtakið frá
* til * tvisvar enn. I þríðju rönd garðaprjóns (fram-
kantur ekki meðtalinn) er fækkað um 10 1 í íyrstu umf
og um 20 1 í 7. umf. Endurtakið frá * til * en í 3. umf
garðaprjóns er prjónað þannig: * 1 sl, prj 2 sm*. Nú
(44 1) er prjónað eintómt garðaprjón; í uraferðunum á
réttunni er prjónað *2 1 sm*, þangað til 11 lykkjur eru
cftir; bandið slitið og dregið í gegn. Saumið saman húf-
una hálfa leið; nú eru teknar upp 92 1 a pr nr 2/,
meðfram kantinum að neðan og prjónað garðaprjón.
Eftir 1 sm eru gerð göt undir snúruna: * 2 sl, br um pr,
prj 2 sni*, endurtakið. Enn er prjónað garðaprjón 1
90
sm, því næst fellt af á réttunni (prjónið lykkjurnar
brugðnar).
VETTLINGARNIR: Fitjið upp 40 1 á pr nr 31,4;
klukkuprjón 5 sm. Garðaprjón, í 3. umf eru búin til
göt eins og á húfunni; 4 umferðir garðaprjón, 1 umf
brugðin (á úthverfunni) og 8 1 teknar úr með jöfnu
bili. Klukkuprjón 6 sm, þvf næst garðaprjón og 6 1
tcknar úr 1 hverri umf á réttunni. Þegar 6 1 eru eftir
er bandið slitið. Vcttlingurinn saumaður saman á hlið-
inni.
TREFILLINN: Fitjið upp 30 1 á pr nr 314. Klukku-
prjón 70 sm.
Heklið cða stímið snúrur og dragið í húfu og vettl-
inga.
TIL SKRAUTS OG S K E M M T U N A R
Þessi prjónuðu smádýr má nota til þcss að skreyta
allskonar barnafatnað. Tveir litlir gulir kjúklingar
setja svip á hvíta barnapeysu, eða tvcir rauðir hundar
á ullarteppi.
Notið frekar fínt ullargarn og prjóna nr 2. Garða-
prjón.
HUNDARNIR: Fitjið upp 4 1 og prjónið 4 umf (fyrri
löpp), bandið slitið. Fitjið aftur upp 4 1 og prjónið 5
uraf (scinni löpp), fitjið upp 5 lykkjur í viðbót og
prjónið fyrri löppina með (alls 13 1). 9 umf. Fellið af
9 1; prjónið 2 umf, fitjið upp 4 1 í viðbót og prjónið
9 umf. Fellið af.
KJÚKLINGARNIR: Fitjið upp 10 1 (neðri kantinn).
Prjónið 2 umf. — 3. umf: auk. f fyrstu 1, sl. — 4. umf:
sl, prjónið saman 4. og 5. 1. Endurtakið 3. og 4. umf
fjórum sinnum. — 13. umf: sl. — 14. umf: Prjónið sam-
an 1. og 2. lykkju og 4. og 5. 1. — 15. umf: sl. — 16.
umf: fellið af 2 fyrstu lykkjurnar. — 17.—19. umf: sl. —
20.-21. umf — 16. umf. Fellið af.
Festið dýrin á efnið með títuprjónum, stoppið svo-
litlu vatti inn undir og saumið niður rendurnar með
MELKORKA