Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 19

Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 19
ósýnilegum sporum. Á hundinum eru rófa og eyru saumuð með sama bandi og notað var í prjónið, en trýni, hálsband og auga með svörtu, þar að auki svo- Htið hvítt í augað. — Kjúklingurinn hefur rautt nef, svart-hvítt auga og svartar fætur. Fáein svört spor tákna vænginn. MÖRGÆSIR — LITLA OG STÓRA 00 gr svart, 30 gr hvítt garn (t. d. Grilon Merino). Svolftið rautt garn. Stærri fuglinn er prjónaðnr á prjón- uin nr 3(4 úr tvöföldu garni, sá ininni á prjónum nr 2i/2 nr einföldu garni. I'ölur í svigum eiga við minni fuglinn. Eintóml garðaprjón, (auk. = aukið í; end. — endið á þvf að). Hliðarstykkin (2 stk, svart garn). Byrjið við höfuðið, fitjið upp 0 1. 1. umf: sl, auk. í næsts. 1, 1 sl (framkant- ur). — 2. umf: Auk. f fyrstu 1, sl, auk. f næsts. 1, I sl. — 3- umf: fitjið upp 2 1, sl. — 4. umf = 2. umf. — 5. umf: auk. f fyrstu 1, sl. — 6. umf = 2. umf. — 7. umf: sl. — 8., 9. og 10. umf = 6., 7. og 5. umf. — II. umf: sl. — '2. umf = 5. umf. — 13. umf: 12 sl, snúið við. — 14. Utnf: ein 1 óprj, 11 sl. — 15. umf: sl allan prjóninn, end. prj 2 sm. — 16. umf: prj 2 sm, sl. — 17. og 18. umf: SL — 19. og 20. umf = 13. og 14. umf. — 21. umf: prj 2 sm, sl, end. prj 2 sm. — 22. og 23. umf: sl. — 24. Uinf = 16. umf. — 25. umf: sl. Endurtakið 24. og 25. Umf tvisvar. Garðaprjón á þessum 13 1, þangað til 27 (15) sm mælast frá upphafinu. Þvf næst: 1. umf: sl, end. Prj 2 sm. — 2.-4. umf: sl. — 5. og 9. umf: auk. í fyrstu 1 (afturkantur), sl, end. prj 2 sm. — 6.-8. og 10. umf: SL — 11. uinf: sl, end. prj 2 sm. — 12. og 13. umf = '0. og 11. umf. — 14. umf: sl. — 15. umf = 5. umf. — Melkorka 16. og 18. umf. prj 2 sm, sl. — 17. og 19. umf: sl, end. prj 2 sm. Framstykkið: (hvítt garn) Byrjið að neðan, fitjið upp 6 1, fitjið upp 6 1 í viðbót í upphafi hverrar umf þang- að til 30 1 eru á prjóninum Aukið því næst í einni 1 í upphafi og enda 12. (6.) hverrar umf unz 34 1 eru á prjóninum og prjónið áfram. Stærri fuglinn: þegar 15 sm mælast frá byrjun cr tekin úr ein 1 í upphafi og cnda næstn umf og í 6. hverri umf þar á eftir, þangað til 28 1 eru eftir, því næst í 4. hverri umf unz 24 1 eru eftir, og seinast í hverri umf. Bandið slitið. Minni fuglinn: þcgar 0 sm mælast frá upphafi er ein 1 tekin úr í byrjun og enda 4. hverrar umf þangað til 24 1 eru eftir, þvf næst í hverri umf. Garnið slitið. Fótastykkið (svai t garn). Fitjið upp 2 1, aukið í einni 1 í upphafi hvcrrar umf unz 16 1 eru á prjóninum; því næst cr ein 1 tckin úr í byrjun og enda annarrar hverr- ar umf unz 2 1 eru eftir, þær prjónaðar saman og garn- ið slilið. Vængirnir (svart garn. 2 stk). Byrjið að ofan, fitjið upp 13 1. — 1. umf: 12 sl, snúið við. — 2. umf: ein 1 óprj, 9 sl, prj 2 sm. — 3. umf: 10 sl, snúið við. — 4. umf: cin 1 óprj, 7 sl, prj 2 sm. — 5. umf: 8 sl, snúið við. — 6. umf: cin 1 óprj, 5 sl, prj 2 sm. — 7. umf: 6 sl, snúið við. — 8. umf: ein 1 óprj. 3 sl. prj 2 sm. — 9. umf: I sl, snúið við. — 10. uinf: ein 1 óprj, 1 sl, prj 2 sm. — I I. og 12. umf: sl. — 13. umf: 6 sl, snúið við. — 14. umf: ein 1 óprj, 5 sl. — 15. umf: 4 sl, snúið við. — 16. umf: ein 1 óprj, 3 sl. — 17. umf: 8 sl. Endurtakið 12. 91

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.