Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 21
NOTTIN HELGA
Jólasaga eftir Selmu Lagerlöf
l'cgar ég var fimm ára gömul, varð ég fyrir mikilli
sorg, svo mikilli, að cg gct ckki skilið, að ég hafi orðið
fyrir annarri meiri aíÖan, — þá dó amma mín. Allt til
])ess hafði liún setið hvcrn einasta dag á legubckknum
í horninu á herbcrginu sínu og sagt sögur.
Mér finnst cins og arnma hafi setið og sagt sögur frá
rnorgni til kvölds og við börnin setið þögul við hlið
hennar og hlustað á. Það var yndislegl líf. Engin börn
í lieiminum áttu eins gott og við.
Það cr ckki niikið, sem ég man um ömmu. En ég
nian að hún Iiafði fallegt, snjóhvítt hár, að hún gekk
mjög lotin og að hún sat ævinlega A legubekknum og
prjónaði sokka.
Eg man líka, að þegar hún hafði sagt sögu, lagði
hún oft höndina á höfuð mitt og svo sagði hún: ,.Og
allt er þctta eins salt og að cg sc þig og að þú sérð
mig."
Svo man ég Hka, að hún gat sungið vísur, en það
gerði hún aðeins stöku sinnum. Ein af vísunum henn-
ar var um riddara og hafmey, og viðkvæðið i henni
var: „Kaldan blæs kaldan yfir sjóinn."
Og einnig get ég munað einn sálm og bæn, sem hiin
kenndi mér.
Um allar sögurnar, sem hún sagði mér, hef ég aðeins
veika og óljósa endurminningu. Það er aðeins ein ein-
asta af þcim, scm ég man svo greinilega, að ég get sagt
hana aftur. Það er ofurlítil frásögn nm fæðingu Jesú.
Og þetta er næstum því allt og sumt sem ég get mun-
að um ömmu mína, að því undanteknu, sem ég man
bezt, og það er söknuður minn, þegar hún var farin.
Eg man þann morgun, þegar legubekkurinn í horn-
inu stóð auður, og það var óskiljanlegt hvernig dagur-
inn gat líðið allur til enda. Það man ég. Þvi gleymi
('g aldrei.
Og ég man, að við bórnin vorum leidd þangað inn til
að kyssa hönd hinnar látnu. Og við vorum hrædd við
að gera það, en þá var einhver sem sagði okkur, að
þetta væri í síðasta sinni, sem við ga-tum þakkað ömmu
fyrir alla þá gleði, sem hún hefði veitt okkur.
Og ég man, að öllum vfsunum og sögunum var ekið
burt frá bænum, lokaðar niður í langa, svarta kistu, og
að þær komu aldrei aftur.
Ég man, að það var eitthvað, sem var farið burtu úr
MELKOR.KA
lífinu. Það var eins og dyrnar að stórri, yndislegri og
töfrandi veröld, þar sem við áður höfðum getað gengið
frjálst út og inn, vævu nú alveg lokaðar. Og ívú var það
enginn sem hafði lykilinn að þessum dyrum.
Og cg man, að við börnin lærðum smátt og smátt að
lci a okkur að brúðum og öðrum leikföngum og lifa
cins og önnur börn, og þá gat litið út fyrir að við
sökmiðum ömmu ckki lengur eða myndum alls elcki
cftir lienni.
I'.n cnn þann dag í dag, cltir fjörutíu ár, meðan ég
sit og safna ævintýrurn um Krist, scm ég heyrði í Aust-
urlöndum, vaknar í endurminningu minni þessi litla
frásaga um fæðingu Jcsú, sem amma var vön að segja
mér, og ég fæ löngun til að segja hana aftur einu sinni
enn og láta cinnig hana kom inn í safnið mitt.
Það var á jóladaginn og allir voru farnir til kirkju
iicma anima mín og ég. Eg held að við tvær höfum
verið alcinar í öllu húsinu. Við höfðum ekki fengið
leyfi lil að fara vegna þess, að önnur var of gömul en
hin of ung.
Og við vorum báðar hryggar yfir þvl, að við skyldum
ekki gcta farið með til að hlusta á guðsþjónustuna og
horfa á jólaljósin.
En meðan við sátuin þarna í einveru okkar fór amma
að segja frá:
„Það' var einu sinni maður," sagði hún, „sem fór út
í dimma nótt og barði að dyrum. „Hjalpið mér, hjálp-
ið mérl" sagði hann. „Konan mín hefur alið barn, og
ég verð að kveikja eld til að hlýja henni og barninu."
En það var rauða nótt og allir sváfti. Enginn svaraði
honum.
Maðurinn hélt lcngra og lengra. Að lokum upp-
gótvaði hann Ijósbjarma, Hkt og af eldi langt í burtu.
Hann sneri þá við í þá átt og sá að bjarminn kom frá
báli, sem logaði á sléttunni. Hópur af hvftu fé lá þar
og svaf umhverfis eldinn, og gamall hirðir sat og gætti
hjarðarinnar.
Þegar maðurinn, sem vildi fá lánaðan eld, nálgaðist
fjárhópinn, sá hann að það lágu þrír stórir hundar og
sváfu við fætur hirðsins. Þeir vöknuðu allir þrfr, er
hann kom og opnuðu stóra hvoftana, eins og þeir ætl-
uðu að gelta, en það heyrðist ekki nokkurt hljóð.
Maðurinn sá hár þeirra rísa, hann sá hvassar tennur
95