Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 24
Helryk af kjarnasprengingum fellur á ísland
Að því cr til íslands kemur sérstaklega, liggja fyrir
uppiýsingar um það, að við liöfum fengið okkar
skammt af helrykinu frá kjarnasprengingum stórveld
anna. Vorið 1957 efndi kjarnorkunefnd Bandarfkjanna
til opinberra víðtækra rannsókna á, live mikið inagn af
helryki hefði fallið til jarðar á ýmsum stöðum á hnett-
inum. Við vitnaleiðslur kjarnorkunefndar Bandaríkja-
Jrings í Washington, Jrar sem fjöldi vísindamanna gerði
grein fyrir rannsóknum sínum og ályktunum af Jrcim,
voru lögð fram gögn, sem eru sérstaklega athyglisverð
fyrir okkur íslendinga.
I'að kom á daginn, að kjarnorkunefnd Bandaríkjanna
hefur látið gera mælingar, sem sýna, hversu mikið
ntagn af strontium 90 hcfur fallið til jarðar liér á landi
sfðustu árin. Niðurstaðun aj þessutn mælingum er, að
meira strontium 90 hafði fallið til jarðar á íslandi fram
til júníloka 1956 en á nokkrum öðrum stað við Atlanz-
Tertubotnar sem geymast vel
3 egg
200 gr sykur
y4 dl — 3 matskeiðar lieitt vatn
150 gr hveiti
114 ttskeið lyftiduft
Eggin Jrcytt ásamt helmingnum af sykrinum. Hveiti
og lyftiduft látið saman við og Jreytt vel. Vatnið og
hinn helmingurinn af sykrinum látið í síðast.
Döðlukökur
1/2 bolli smjörlfki
y bolli sykur
1 cgg
2 bollar sáldað hveiti
1/2 bolli mjólk
2 matskeiðar kakó
I teskeið vanilla
y bolli skornar döðlur
heytið smjörlíkið og bætið sykrinum í smásaman,
en sfðan egginu og hrærið vel. Þá er hveiti og kakó
blandað saman og hrært út í ásamt mjólk og vanillu-
sykri. Döðlunum er velt upp úr hveiti og settar saman
við. Deigið er látið á smurða plötu með teskeið. Kök-
urnar eru bakaðar við 175 stiga liita f 12—15 mínútur
(40 smákökur).
haf, þar sem hliðstæðar mælingar hafa verið gerðar og
niðurstöður birtar. Á íslandi höfðu fallið til jarðar 17
millikúrí af strontium 90, en millikúri er mælieining,
sem noluð er við geislunarmælingar. Á korti, sem vís-
indamenn kjarnorkunefndarinnar lögðu fyrir banda-
rísku þingnefndina og mynd birtist af í LIFE, sást, að
næsti mælingarstaður með jafnháa tölu eða hærri er
við Miðjarðarhafsbotn (19 millikúrf).
Þessi ískyggilega niðurstaða kemur heim við vitnis-
burð bandarísks veðurfræðings, dr. Lesler Machta, sem
starfar á veðurstofu Bandaríkjanna. Kvað hann þá
kenningu afsannaða, að geislavirkt ryk breiddist nokk-
urn veginn jafnt út um hnöttinn. I>að væri komið á
daginn, að straumar í liáloftunum hrúguðu pvi samati
yfir tempraða beltinu á norðurhveli hnattarins, og þar
félli það til jarðar i mun rikara mœli en annars staðar.
betta þýðir, að geislunarhættan er mest á þéttbýlustu
svæðuni jarðarinnar, i Norður-Ameríku, Evrópu og
Austur-Asíu.
Til þessa munu margir Islendingar hafa talið, að
lielrykið og hœtlurnar, sem þvi eru samfara, vœru enn
sem komið er einkum bundnar við Kyrrahaf og löndin
sem að Jrví liggja. Mælingar Bandaríkjamanna hér á
landi sýna, að helrykið sneiðir síður en svo hjá dyrum
okkar. I>að er meira að segja nærgöngulla við okkur en
nágranna okkar báðum megin Atlanzhafsins. Kjarn-
orkusprengingarnar og afleiðingar Jreirra snerta hvern
einasta Islending, heilsu hans sjálfs og framtíð barna
huns. / viðureign manhynsins við helrykið erum við i
fremstu víglinu, hvort sem okltur líkar betur eða verr.
— Ug öll teikn eru á lofli um það, að i þvi efni sé ekki
góðs að biða.
Frá Jrví að fyrrnefndar rannsóknir voru gerðar, hefiir
lilraunum með kjarnasprengjur verið haldið linnulaust
áfram og geislaverkunin því aukizt að sama skapi.
Aukningin hefur ekki verið rannsökuð hér, en niður-
stöður nágranna okkar sýna hvert stefnir. Þannig stað-
festi brezka kjarnorkumálanefndin í aprfl s. 1„ að magn
geislavirkra efna i efri loftlögum yfir Bretlandi hafi u.
þ. b. tifaldazt upþ á síðkastið. Um svipað leyti ti 1 -
kynnti rannsóknarnefnd sænska hersins, að geislaverkun
yfir Norðurlöndum hefði mjög aukizt.
Úr Triðlýsl land.
96
MELKORKA