Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 23

Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 23
pab líður ab jólum £ellt; og meðan það er volgt er hrært út í 1 kg af hveiti. Deigið hnoðað vel, síðan hnoðað í lengjur, látið liggja á köldum stað nokkrar klukkustundir, skorið í örþunnar sneiðar. Kökurnar eru bakaðar við meðal- hita. Þótt tímarnir breytist og mennirnir með halda jólin áfram að vera hátíð barnanna. Flestar húsmæður þekkja annríkið síðustu vikuna fyrir jólin og þær senr eru hyggnar hafa þá lokið kökubakstri og hreingern- ingum að mestu leyti. Melkorka kemur hér með nokkr- ar kökuuppskriftir og vonar að þær komi i tæka tíð til að geta orðið einhverjum að liði við jóiaitaksturinn. Kökur úr maísflögum (Cornflakes) 1 bolli smjörlíki 1 bolli rúsínur li/2 bolli sykur 2 bollar liveiti 2 egg vel þeytt 2 teskeiðar lyftiduft Vi bolli mjólk 2 bollar maísflögur Sykur og smjörlíki er jreytt vel. Eggin selt saman við og hrært vel. Því næst mjólk og rúsínurnar. Ilveitið og lyftiduftið látið saman við, þá maísflögurnar. Hnoðað, flatl úl með kefli í eina köku. Skorin í smákökur með glasi, látnar á plötu og bakaðar við rösklegan 175 stiga kita í 12—15 mínútur (48 smákökur). Brúnar kökur (aS sögn heimsins beztu brúnu kökur) /2 kg smjörlíki i/2 kg sykur Vé kg sýróp Sett í pott yfit eld. Þegar byrjar að sjóða er pottur- inn tekinn af og látið út í niaukið 125 gr saxaðar möndlur, 1 malskeið negull, 25 gr kanel og 15 gr pott- aska (fæst í lyfjabúðum), sem er áður uppleyst í volgu vatni, hrært vel, þnr til deigið er orðið mjúkt og sam- Hann var svo ánægður yfir því að augu lians höfðu opnazt, að hann féll á kné og lofaði guð.“ En jregar hér var komið, andvarpaði amma og sagði: »En jrað sem hirðirinn sá, Jrað gætum við líka séð, jnví englarnir koma fljúgandi frá himnum á hverri jóla- nóttu, ef við aðcins hefðum augu sem sæju þá.“ Og svo lagði amma höndina á höfuð mér og sagði: „Þessu máttu ekki gleyma, því það er eins satt og að ég sé þig og að j>ú sérð mig. Því ljós og blys og sól og tungl eru ekki hið Jrýðing- armesta, heldur hitt, að við getum opnað augu vor til j>ess að sjá dýrð guðs. Sigríður Einars frá Munaðarnesi islenzkaði. Ávaxtakökur (12 stk.) 1 tesk. lyftiduft 3 dl rjómi 1 plata suðusúkkulaði 125 gr smjörlíki u/s eSS 1 dl sykur (ein stór matskeið) 30 gr hveiti 70 gr kartöflumjöl 12 stk. niðursoðnar ferskjur eða aprikósur (plómur). Ferkantað tertuform eða smjörpappírsform er smurt og stráð brauðmylsnu. Smjörið þeytL vel. Egg og sykur J>eytt saman og hrært saman við smjörið. Hveitið, kartöflumjölið og lyftiduftið hrært saman við. Deigið sett í formið og bakað við hægan hita. Kakan kæld og skorin í 12 stykki. Ávextirnir setlir ofan á og þeyttur rjómi settur í kring. Súkkulaðið skafið ofan á. 3 egg 2 dl sykur 1 <11 hrært smjör 3 matsk. vatn 2 dl hveiti (tvær stórar matskeiðar) 1 tesk. lyftiduft 2 dl flórsykur 1 teskeið sítronsafi Kgg 0g sykur er þcytt vel, bræddu smjörinu, vatninu, hveitinu og lyftiduftinu hrært saman við. Dcigið er sett í vel smurt ferkantað form og bakað við jafnan hita (225°). Kakan er kæld og smurð með flórsykrinum hrærðum út í dálitlu af vatni. Rifnum appelsínuberki og smáskornum möndlum er stráð yfir og kakan skorin í smá ferköntuð stykki. Vöflur 2 dl hveiti 2 dl sykur 2 dl haframjöl 100 gr smjörlfki (brætt) I tesk. lyftiduft /2 dl mjólk (desert skeið) i/2 dl sýróp (dökkt) Þetta er allt hrært vel saman og sett á smurða plötu með teskeið með góðu millibili. Bakað þar til kökurnar fara að dökkna. Kökurnar lagðar saman með þeyttum rjóma skömmu áður en þær eru bornar fram. MliI.KORKA 95

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.