Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 25
Kjarncrsprengjur þreíalda íiölda
vanskapaðra barna.
I grein í læknaritínu Experimental Therapy segir dr.
Beck yfirlæknir fæðingaspitalans í Bayruth í Bajern í
Vestur-Þýzkalandi, að fjöldi vanskapaðra barna sem
fæddust á tímabilinu maí—okt. 1957 hafi verið 3,7% af
ollum faðingum, en venjuleg hlutjallstala var aðeins
þriðjungur af því, eða 1,1% úrið 1950.
Hann er ekki i nokkrum vafa um, að orsakarinnar er
að leita i tilraunum Bandarikjanna, Sovétríkjanna og
tiretlands með kjarnorkuvopn.
Dr. Beck athugaði tilkynningai' kjarnorkuveldanna
um tilraunasprengingar þeirra og uppgöivaði, að lík-
amsgallarnir byrjuðu að aukast við fæðingar, sem urðu
nákvæmlega níu mánuðum eftir sprengingarnár.
Langflestir þeirra líkamsgalla sem fundizt hafa á
börnum, sem fa'ðzt bafa á spítalanum, reyndust ekki
vera arfgengir. ,
Það er því Ijóst, segir dr. Beck, að þeir eiga uþþhaf
sitt i móðurlifinu og stafa frd utanaðkomandi áhrifum.
I'clta virðist staðfcsta, að áhrif kjarnasprenginga á
rnenn scu ekki aðci:is þau að crfðaslofnar geta breytzt,
heldur cinnig að þau geli verkað beint á vöxt fósturs-
ins i móðurlifi.
Úr Friðlýst land,
Af innlendum vettvangi
Askorun fró
Menn'ngar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna
* 1 Mo.nnrérLndanefndar Sameinuðu þjóðanna.
. - . .. \/f0s» •¦*-.y':
Sljórn M. F, 1. K. harmar og átelur þá voveiflegu at-
burði, sem gerzt hafa víða um heim, þar sem aftökur
og pyndingar bafa átt ser stað undir lögvernd.
Islendingar afnámu ilr lögum pyndingar og dauða-
dóma fyrir hálfri annarri öld, og í krafti þess skorum
við á S. Þ. og Heimsfriðariáðið að sameinast um þá
kröfu, að dauðarefsingar og hvers konar pyndingar
ýerði afnumdar lir lögum allra þjóða heims.
Áskorun þessi var þýdd A ensku og send til Mann-
í'éttindanefndar S. Þ. og Heimsfriöarráðsins þ. 28. júní
1958. .
Barst sfðan formanni félagsins, Ásu Ottesen, 7. agúst
s. 1. svar fra ritara mannréttindanefndarinnar, þar sem
bann viðurkennir móttöku bréfsins og tekur fram að
það verði lagt fyrir Mannréttindancfndina á 15. fundi
llennar og tekið þar til formlegrar afgreiðslu.
MELKORKA
kemur út þrisvar á ári.
Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 30 krónur.
í lausasölu kostar hvert hefti 15 krónur.
Gjalddagi er 1. marz ár hvert.
Öll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og afgreiðslu
lil áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavikur
annasl Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsstræti 27,
Reykjavík, sfmi 5199.
Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er i
Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustfg 21.
Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins
eru enn fáanleg.
UTSOLUMENN MELKORKU
Arnþrúður Bjöinsd., Heiðarv. 53, Vestm.eyjum.
Auður Herlufsen, Hafnarstræti 11, ísafirði.
Ester Karvelsdóttir, Ytri-Njarðvík.
Gerður Sæmundsdóttir, Vinaminni Ólafsvík.
Guðrún Albertsdóttir, Hverfisgötu 9, Siglufirði.
Guðrún Guðvarðard., Helgamagrastr. 6, Akureyri.
Gunnar Ólafsson, skólastjóri, Norðfirði.
Pála Ástvaldsdóttir, Freyjugötu 10, Sauðárkróki.
Ragnhildur Halldórsdóttir, Höfn i Hornafirði.
Rut Guðmundsdóttir, Sunnubraut 22 Akranesi.
Sigríður Arnórsdóttir, Uppsölum, Húsavfk.
Sigríður Gfsladóttir, Borg, Mýrum, Borgarfirði.
Sigrfður Líndal, Steinholti, Dalvfk.
Sigrfður Sæland, Hverfisgötu 22, Hafnarfirði.
Sigurður Árnason, vcrkstjóri, Hveragerði.
L'nnur Þorsteinsd., Vatnsdalshólum, Mýrdal.
Þóra Stefánsdóttir, Egilsstaðaþorpi.
Þórdís Einarsdóttir, Lindarbrekku Eskifirði.
Á ofangreindum stöðum geta konur gerzt
Askrifendur að Melkorku.
PltENTSMIBJAN HOLAH H-r
S
Meistarapróf í íslenzkum fræðum.
Nanna Ólafsdóttir hefur nýlcga lokið meistaraprófi
í íslenzkum fræðum við hAskóla íslands og er húnfyrsta
konan sem tekuv slfkt próf hér á landi. Hafði hún bók-
menntir sem aðalgrein, og var meistaraprófsritgerð
hennar uiii Baldvin Einarsson.
MELKORKA
97