Melkorka - 01.11.1958, Blaðsíða 26
JÓN HELGASON:
ÍSLENZKT MANNLÍF
Frásöguþættir frá íyrri tíð um eitirminnileg örlög og atburði, mjög vel skrif-
uð bók og skemmtileg, prýdd teikningum eftir Halldór Pétursson.
THOR HEYERDAHL:
AKU-AKU
Hin fræga og skemmtilega metsölubók um leiðangur höfundarins til Páska-
eyjunnar, mjög skemmtileg og ævintýraleg bók, prýdd yfir (50 afburðafall-
egum litmyndum.
ALLTAF SAMI STRÁKURINN
Bráðskemmtilega og fjörlega skrifaðar endurminningar danska ritliöfundar-
ins og ævintýramannsins Peter Tuteins, prýddar fjölda mynda eftir kunna
danska listamenn.
SYSTURNAR LINDEMAN
Verðlaunasaga eftir norsku skáldkonuna Synnöve Christensen, litrík spenn-
andi og prýðilega rituð.
HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM:
Fimm í œvintýraleit og Fimm á jlótta, tvær nýjar bækur um félagana fimm
eftir Enid Blyton, víðlesnasta barnaltókahöfund, sem nú er uppi, höfund
Ævintýrabókanna. — Táta tekur lil sinna ráða, hugþekk og skemmtileg saga
handa telpum. — Ævintýri tviburanna, spennandi unglingasaga eftir Davíð
Áskelsson, prýdd fjölda mynda. — Staðfastur strákur, drengjasaga eftir Kor-
mák Sigurðsson, prýdd fjölda mynda.
IÐUNN
Skeggjagötu 1 . Sími 12923 . Reykjavík
98
MELKORKA