Melkorka - 01.12.1959, Blaðsíða 25

Melkorka - 01.12.1959, Blaðsíða 25
ÁKLÆÐIÐ FAGRA KÍNVERSKT ÆVINTÝRI Einu sinni fyrir löngu löngu bjó gömul kona að nafni Tanpa í dal einunr undir háu fjalli. Hún var frá Cliuangiiéraði og var ekkja og bjó í koti með þrenr sonunr sínum. Hét sá elzti Limi, Litningur annar og Leikur sá yngsti. Chuanghérað, ættbyggð Tönpu, var víð- frægt fyrir nryndvefnað sinn og er því viss tegund hans kennd við lréraðið og þekkt undir nafninu chuangmyndvefnaður. En Tanpa þessi sem lrér segir frá var gædd þeirri undragáfu að allt sem hún óf, blónr- in, jurtirnar, fuglarnir og dýrin urðu sem lilandi. Myndvefur Irennar rann út — var hafður í vesti, stungnar silkidýnur og rúm- ábreiður. í rauninni lifði öll fjölskyldan, hún og synirnir Jrrír, á handavinnu hennar. Einn góðan veðurdag lrélt Tanpa inn til borgarinnar og ætlaði að selja eittlrvað af nryndvefnaði og kaupa Itrísgrjón fyrir and- virðið. En í einni af varningsbúðunum sá hún undurfagra litmynd. Það var mynd af glæsilegu sveitasetri. Þar gaf að líta reisu- legar byggingar, dásamlegan blónragarð, víðáttumikla frjósama akra, aldingarð, mat- jurtagarð og fiskitjörn. Allur sá búpening- ur senr þú getur hugsað þér var þarna — feit Irænsni, endur, nautpeningur og kvik- fénaður. Tanpa starði og starði á myndina. Á einlrvern lrátt vakti hún hjá lrenni djúpa lramingjukennd. Hún gat ekki slitið sig frá henni og að lokum fór svo að lrún keypti liana. En það varð auðvitað til Jress að hrís- grjónakaupin sátu að mestu á liakanum. Á heimleiðinni var hún alltaf að nenra staðar og Virða fyrir sér myndina. „Ó,“ sagði lrún lágt við sjálfa sig, „ef ég aðeins ætti völ á Jrví að eyða ævidögunum á svona sveitasetri." Þegar hún kom lreim sýndi lrún sonum sínunr myndina. Fannst þeim einnig mikið til unr liana. „Væri Jrað ekki dásamlegt, Linri, ef við ættunr völ á að búa á svona sveitasetri," sagði Tanpa við elzta son sinn. „Þetta eru þýðingarlaus heilabrot, Amí.“ Limi eyddi Jressu algerlega. „Ef við ættum aðeins völ á því að búa á slíku sveitasetri, Litningur," sagði Tanpa við næst elzta son sinn. „Það verður ekki fyrr en í næsta lífi, Amí.“ Litningur vildi heldur ekkert um Jretta tala. Þá hleypti Tanpa brúnum og sagði við yngsta son sinn. „Leikur, ég legg eið út á, að ég mun tærast upp af sorg, fái ég ekki að vera á svona sveitasetri." Og hún andvarp- aði Jrungan. með konum Jressum á Jrrotum, Jrað er kom- ið að sækja þær til Jress að fara um borgina og nájgrenni hennar, heimsækja Halldór Laxness, fara í leikhúsið. Við sjáum að við höfum í rauninni ekkert talað við Jrær sem heitið geti. Eftir þetta viðtal skiljum við Jró enn bet- ur en áður hvernig allir kosta kapps um að byggja upp land sitt og þjóð til friðsam- legra starfa og skapa velvilja gagnvart öðr- um Jrjóðum. Með ráðnum hug er fólk menntað til liinna æðstu starfa, allt fyrir Iieildina. Og leggja allir hönd á plóginn, einn í Jressu starfi, annar í hinu en allir stefna að sama marki, friði og menningu lands síns. MELKORKA 89

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.