Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 7

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 7
Starfið er margt einnig eru á starfssvæðinu. Valur á og þarf að halda uppi öflugu kynningarstarfi í öllum þessum skólum og hvetja böm og unglinga þar til hollrar þátttöku í íþrótt- um og fjölga þannig iðkendum í Val. Uppbygging að Hlíðarenda Á gamlársdag 2004 var gengið frá sölu byggingarréttar Vals á Hlíðarendareit til Valsmanna hf. Fyrir söluandvirð- ið fékkst fé til greiðslu allra skulda Vals auk þess sem nægt framkvæmdafé fékkst til að standa af myndarskap fyrir þeim framkvæmdum sem undirbúnar hafa verið að Hlíðarenda í samvinnu við Reykjavíkurborg. I apríl var síðan uppbygging nýs íþróttahúss, stúku og tengibygging- ar með félagsaðstöðu boðin út. Tilboði lægstbjóðanda, Markhúsa ehf., var tekið og hafa Valsmenn getað fylgst með uppbyggingu nýja íþróttahússins með ánægju og stolti á undanförnum mánuð- um, en verkið er á áætlun. Það þýðir að handknattleiksmenn og körfuknattleiks- menn hefja næstu leiktíð í nýja íþrótta- húsinu en tengibyggingin, stúkan og nýr aðalkeppnisvöllur afreksliða Vals í knatt- spyrnu verða tekin í notkun vorið 2007. Þá var vinna við nýjar grasflatir boðin út og framkvæmdir hafnar. Þær verða til- búnar um mitt næsta sumar. Verða þá til tveir knattspymuvellir í fullri stærð til æfinga og keppni yngri flokka. Þá bæt- ist við einn knattspyrnuvöllur til viðbót- ar vestar í mýrinni sem tekinn verður í notkun sumarið 2007. Vegna þessara framkvæmda verða knattspyrnumenn og Samstarf við Reykjavíkurborg Síðastliðið sumar var gengið frá sam- starfssamningi milli Reykjavíkurborgar og íþróttafélaganna í borginni um þjón- ustu þeirra við borgarbúa auk þess sem félögunum voru afmörkuð starfssvæði. Þessi samningur felur í sér auknar greiðslur frá borgaryfirvöldum til félag- anna til að þau geti betur sinnt þjón- ustuhlutverki sínu og er framfaraskref í samskiptum borgaryfirvalda og reyk- Grímur Sœmundsen formaður Knattspyrnufélagsins Vals tekur á móti fjöl úr íþrótta- húsinu til varðveislu við hátíðlega athöfn 15.júní2005. Geir Sveinsson og Ólafitr Stefánsson afhentu fjölina ásamt Degi Sigurðssyni og Jóni Kristjánssyni. Valsmenn náðu góðum árangri á liðnu sumri í Islandsmótinu i knattspyrnu fyrir 40 ára og eldri. Liðið lék til úrslita við Fylki og beið lœgri hlut 3:2 eftir framlengingu. Efri röð frá vinstri eru Atli Geir Jóhannesson, Jón Gunnar Bergs, Willum Þór Þórsson, Sigtryggur Arni Olafsson, Sœvar Jónsson, Njáll Eiðsson og Grímur Sæmundsen. Neðri röð frá vinstri eru Olafur K. Olafs, Þorgrímur Þráinsson, Hilmar Sighvatsson, Óli Þór Magnússon og Arnór Guðjohnsen. Fyrir framan eru hinir síkátu synir Jóns Gunnars Bergs, Gunnar Magnús Bergs og Arni Davíð Bergs. upp launaða starfsemi að Hlíðarenda en við sjáum fyrir okkur þetta starf þróast á þann veg að Valur verði afburða þjón- ustufyrirtæki í íþróttum í Reykjavík. Þá hafa Svanur Gestsson og Elín Elísabet Baldursdóttir, húsverðir, auk Þórðar Jenssonar, íþróttafulltrúa, horf- ið til annarra starfa og í stað þeirra hafa komið Sævar Gunnleifsson í húsvarðar- starf og Pétur Veigar Pétursson, íþrótta- kennari, í starf íþróttafulltrúa. Þá sinnir Magdalena Gestsdóttir nú bókarastörf- um og Sigríður Þórarinsdóttir almenn- um skrifstofustörfum, báðar í hlutastarfi, að ógleymdum okkar einstaka unglingi Sverri Traustasyni, sem sinnir húsvarð- arstörfum sem fyrr. Öllu þessu fólki, sérstaklega Ellu Betu, sem vann fjölmörg ár sem húsvörður í íþróttahúsi Vals, eru þökkuð vel unnin störf fyrir félagið. vískra íþróttafélaga, þó að borgin þurfi að gera enn betur til að standa jafnfæt- is nágrannasveitarfélögunum í þessum efnum. Samkvæmt samningnum afmark- ast starfssvæði Vals af Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi, Skúlagötu, Laugavegi og Kringumýrarbraut. Þrír grunnskólar eru á þessu svæði, þar af tveir af stærstu skólunum í Reykjavík, Hlíðaskóli og Austurbæjarskóli. Auk þeirra er Háteigsskóli. Þá má nefna ísaksskóla, Suðurhlíðaskóla og Tjarnarskóla, sem Valsblaðið 2005 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.