Valsblaðið - 01.05.2005, Side 24
iJÍÖvJÍJ.
Fjölmenn jolahátíð handboltans var
haldin 14. desember og var hún hin
glæsilegasta. Margir skemmtilegir vinn-
ingar unnust í bingóinu, spil. bakpokar,
húfur og svitabönd og gjafabréf. Viggó
Sigurðsson, landsliðsþjálfari karla, kom
í heimsókn sem leynigestur og talaði við
krakkana. Hann ræddi á skemmtilegan
hátt við krakkana um hvað þyrfti til að
ná langt í íþróttum.
Hann aðstoðaði síðan þjálfarana við að
afhenda mætingaverðlaun, en tveir iðk-
endur í hverjum flokki (3.-6. 11. karla og
kvenna) fengu viðurkenningar. Iðkcndur
í 7. og 8. fl. karla og kvenna fengu viður-
kenningarskjöl fyrir frábæra frammistöðu
það sem af er vetri. Loks gæddu allir sér
á frábærum veitingum sem iðkendur
komu með.
Þessi jólastund heppnaðist mjög vel og
var skemmtileg og ánægjulegt var að sjá
hversu mætingin var góð og sérstaklega
að fjölmargir foreldrar komu nteð börn-
um sínum.
4.JI. karla. Sif’urdur Þ. Sigurþórsson
þjíilfuri. Jón Halldór /Ijartarsson, Viggó
Sigurdsson. ú myntlina vantár Aron Hjálta
Hjörnsson.
J. Ji. karla. Ingvar Gudmundsson, Orri l'rc
(íislason ug Viggó Sigurðsson.
Viggó Sigurdsson landsliðsþjálfari
meó 7. Jl. karla.
(>..//. karla. Ah .unultr Jtílíusson,
i'jiilnir (icorgsson, Jóhanncs Langc
/>jiil/ari og Viggii Sigurðsson. , |
4. Jl. kvcnna. Sigutiatig Riínarsdóttir
þjiíljari, llciða Krislinsdóltir, Kristrún .
í) Njiilsdóttir og Viggó Sigurðsson.
*
. ' • " “l
| | f m
S.Jl. kvcniia. Hirna Stcingrímsdóttir.
| 1
lljarncY Hjarniidóltir þjdlfari. Helga Þóra
Hjiirnsdtiliir og Viggó Sigurðsson.
í mPlS
5. fl. karla. Þorsteinn, Valitr Hreggviðsson.
Jón Halldórsson þjdlfari og Viggó
’ * ^
> . f 6.fl. kvennci, Fffa Eik Hjátmarsdóuir, Sól
i W t.óa Hiiskuldsdóttir, Kolbnín Frankl
I arþjiilfari og Viggó Sigitrðsson.