Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 26

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 26
Blómstrandi starf í vngpi flokkum og meistaraflokkur á uppieið Skýrsla körfuknaltlelksdeildar áriö 2005 Formaður fjármálanefndarinnar er Svali Björgvinsson. Hann hefur fengið marga kraftmikla menn sér til aðstoðar. Með þessum hópi ásamt mörgum öðrum áhugasömum mönnum er ljóst að auk- inn kraftur mun fylgja deildinni í vetur. Markmið meistaraflokksins er að kom- ast upp í efstu deild og mæta sterkir til leiks að ári í nýju húsi. Markmið í starfi yngri flokkanna er að búa til breiðan og sterkan hóp af Völsurum en yngri flokka Meistaraflokkur Eggert Maríuson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks næstu tvö árin. Eggert hefur þjálfað úrvalsdeildarlið ÍR undanfarin ár með góðum árangri en liðið komst alla leið í undanúrslit á Islandsmótinu sem lauk í vor. Eggert Maríuson tekur við þjálfun meistaraflokks af Birgi Guðfinnssyni sem stýrt hefur liðinu síðustu tvö ár. Körfuknattleiksdeild Vals vill við Hópmynd affjörmiklum krökkum í minniboltanum í körfunni. Richmond Pittmann í leik í haust. þetta tækfæri þakka Birgi fyrir störf hans og gott samstarf. Liðið var öðru sinni mjög nálægt því að komast upp í efstu deild í vor en beið lægri hlut í úrslitaleikjum gegn Hetti. Markmiðið á þessu tímabili er að kom- ast upp í efstu deild og leika meðal hinna bestu á næsta tímabili. Nokkur breyting hefur orðið á hópnum fyrir þetta tímabil. Ragnar Steinsson ákvað að snúa aftur til Vals frá Skallagrími. Ragnar hefur verið einn okkar sterkasti leikmaður um árabil og var til að mynda valinn besti leikmað- ur liðsins á keppnistímabilinu 2003- 2004. Það var ákveðið að styrkja hóp- inn með amerískum leikmanni og mun Á fjölmennum fundi í maí sl. var farið yfir stöðu körfuknattleiksdeildar Vals og markmið sett fyrir tímabilið 2005-2006. Á fundinum kom fram að ný stjórn hefur tekið við og sérstakt fjármálaráð mun starfa fyrir deildina. Stjórn körfuknattleiksdeildar Vals 2005-2006: Gunnar Zoega, formaöur Torfi Magnússon, varaformaður Guðmundur Guðjónsson Hreiðar Þórðarson Lárus Blöndal Sveinn Zoéga starfið í körfunni hefur blómstrað und- anfarin ár. Kvennakaría aftur íVal Það er sérstaklega ánægjulegt að í haust var kvennakarfan í Val endurvakin en ákveðið var að vera með minnibolta- flokk í vetur. Ein besta körfuknattleik- skona landsins, Signý Hermannsdóttir, er að þjálfa kvennaflokkinn í vetur. Æfingarnar eru tvisvar í viku fyrir allar stelpur 12 ára og yngri og eru æfingarnar í Austurbæjarskólanum. 26 Valsblaðið 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.