Valsblaðið - 01.05.2005, Side 36

Valsblaðið - 01.05.2005, Side 36
Töllrseii Vals í handbolta Samantekt: Öskar Bjarni Óskarsson þjálfari meistaraflokks Valsmenn í öðrum félögum: Olafur Stefánsson, Ciudad Real, Spáni Dagur Sigurðsson, Bregens, Austurríki Snorri Steinn Sigurðsson, Minden, Þýskalandi Markús Máni, Dusseldorf, Þýskalandi Sigfús Sigurðsson, SC Magdeburg, Þýskalandi Olafur Haukur Gíslason, Wintertur, Sviss Einar Örn Jónsson, Torriaveja, Spáni Theódór Hjalti Valsson, Haslum H.K., Noregi Hannes Jón Jónsson, Ajax, Danmörku Fannar Öm Þorbjörnsson, Frederica, Danmörku Daníel Snær Ragnarsson, Helsinge, Danmörku Vilhjálmur Ingi Halldórsson, Skjem, Danmörku (uppeldislið Stjarnan) Guðmundur Hrafnkelsson, Aftureldingu (uppeldislið Fylkir) Friðrik Brendan Þorvaldsson, Þór Freyr Brynjarsson, Haukar ísleifur Sigurðsson, ÍR Heimir Öm Árnason, Fylkir (uppeldislið KA) Ásbjörn Stefánsson, Fylkir Einar Örn Guðmundsson, Selfoss Roland Valur Eradze, Stjarnan (Georgía) Björn ÓIi Guðmundsson, Stjarnan Valur Örn Amarson, FH Samtals eru þetta því 22 leikmenn sem hafa komið við sögu í „gamla íþróttahúsinu“. Valsmenn fyrirliðar í íslenska landsliðinu í handknatt- leik Valsmenn hafa borið fyrirliðabandið undanfarin 14 ár Fyrirliði 1993-2000 Geir Sveinsson. Fyrirliði 2000-2005 Dagur Sigurðsson. Fyrirliði 1992 Jakob Sigurðsson. Fyrirliði 2005-??? Ólafur Stefánsson. 36 Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.