Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 37

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 37
Af spjöldum sögunnar Úrvalslið Þorbjarnar Jenssonar í kveðjuleik hússins 15.júní2005. Efri röð f.v.: Brynjar Harðarson, Ólafnr Stefánsson, Jón Kristjánsson, Dagur Sigurðsson, Eyþór Guðjónsson, Júlíus Jónasson, Sigfús Sigurðsson, Júlíus Gunnarsson, Finnur Jóhanns- son, Þorbjörn Jensson og Stefán Carlsson. Neðri röð f.v.: Geir Sveinsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Valdimar Grímsson (sonur Grimur Valdimarsson), Einar Órn Jónsson, Órvar Rúdólfsson, Jakob Sigurðsson, Ingi Rafn Jónsson og Kári Guðmundsson. Valsmenn markahæstir á stónmótum með íslenska landsliðinu Valsmenn hafa átt markahæstu leikmenn á stórmótum íslenska landsliðsns frá árinu 1992: OL 1992: Valdimar Grímsson 35 mörk (3. sæti yfir alla á mótinu). Valdimar og Guðmundur Hrafnkelsson valdir í úrvals- lið Evrópu. HM 1993: Sigurður Valur Sveinsson 37 mörk. HM 1995: Valdimar Grímsson 34 mörk. Geir Sveinsson valinn besti línumaður mótsins og valinn í úrvalslið mótsins. HM 1997: Valdimar Grímsson 52 mörk ( 3. sæti) EM 2000: Valdimar Grímsson 41 mörk (2. sæti) HM 2001: Ólafur Stefánsson 32 mörk EM 2002: Ólafur Stefánsson 58 mörk (1. sæti) og valinn í úrvalslið mótsins. HM 2003: Ólafur Stefánsson EM 2004: Ólafur Stefánsson ÓL 2004: Ólafur Stefánsson HM 2005: Ólafur Stefánsson Landsliðskempun Valsmanna í handbolta Valsmenn geta verið stoltir af því að eiga níu leikmenn sem hafa leikið 200 landsleiki eða fleiri fyrir Islands hönd. Þess ber einnig að geta að við eigum fjóra Valsmenn á toppnum, þeir eru Guðmundur Hrafnkelsson, Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson. Þetta er frábær og athyglisverður árangur hjá sigursælasta félagsliði íslands í handbolta. Valsmenn með fleiri en 200 landsleiki í handbolta Guðmundur Hrafnkelsson 400 Geir Sveinsson 328 Júlíus Jónasson 272 Valdimar Grímsson 258 Jakob Sigurðsson 236 Sigurður Sveinsson 236 Einar Þorvarðarson 226 Ólafur Stefánsson 220 Dagur Sigurðsson 220 Þorbjöm Jensson yfir 200 leiki sem þjálfari Stefán Carlsson yfir 200 leiki sem læknir íslenska liðsins Valdimar Grímsson í hraðaupphlaupi. Guðmundur Hrafnkelsson. Valsmenn eina fjóra leikmenn sem hata skorað meira en 500 mörk með landsliðinu Fjórir Valsmenn hafa skorað 500 mörk eða fleiri með íslenska landsliðinu en þeir em allir á topp 5 listanum og kemur það engum á óvart, Þeir em Ólafur Stefánsson, Valdimar Grímsson, Sigurður Sveinsson og Júlíus Jónasson. Þegar ungu strákamir í Val unnu fyrrverandi Valsmenn í kveðju- leik kofans þá var á tímabili sett heimsmet en þá vom saman komnir á vellinum í úrvalsliði Tobba Jens þeir Jakob Sigurðsson 236, Júlíus Jónasson 272, Dagur Sigurðsson 220, Ólafur Stefánsson 220, Valdimar Grímsson 258, Geir Sveinsson 328 og kóngurinn sjálfur Guðmundur Hrafnkelsson 403! En samtals vom því 1937 landsleikir inn á vellinum á sama tíma og í sama félagsliði! Geri aðrir betur! Valsblaðið 2005 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.