Valsblaðið - 01.05.2005, Page 44

Valsblaðið - 01.05.2005, Page 44
Hátíðardagskrá Ljoöid Knattspyrna eftir séra Friðrik Friðriksson Epp Gangið fram á svæðið, sveinar, Enginn leiki, sem einn hann væri, senn mun byrja þessi hríð, aldrei blessast sérdræg lund, mældar eru mönnum reinar, samleik eflið og sætið færi, markið skín við djörfum lýð. sendið knöttinn yfir grund. Framherjanna á flýti reynir, Sérhver veri til taks að taka framverðirnir hlífi ei sér, til hans knetti’, ef leikið er, ef þeir verða allt of seinir, látið alla limu vaka, allt í handaskolum fer. leiknum þar til hætta ber. Fram, fram, frækið lið! Fram, fram, sækið þið! Fíelst mun leiksins heiður styðja Frarn skal bruna og knöttinn knýja, hófstillt lund, en framagjörn. komist fram hjá línum tveim. Drengileg sé dáð og iðja, afturverðir, ef dáð þá drýgja, drengileg í sókn og vörn. dugið vel á móti þeim. Engin þeysing út í bláinn, Leikið saman og sætið færi, ekkert spark í fáti sett. sendið knöttinn burt úr þröng, Oll sé leikmanns æðsta þráin, inn í markið ef hann bæri, að all sé fagurt, djarft og rétt. óp þá hefjið snjöll og löng. Fram, fram, frækið lið! Fram, fram, sækið þið! Keppinautar knött ef taka, Að því rnarki, sem leikinn láti, Keppist við að stöðva þá! lærdóm verða á þroskabraut, Framverðirnir fljótt til baka tamning viljans með glóð í gáti, flýti sér í varðstöð ná, glæðing dyggða’ í hverri þraut. afturvörðum lið svo ljái, Þá að lokum, er lífið þrýtur. leiki hver á sínum bás, leik er slitið, marki náð, óvinanna að framlið fái sigurlaun og hnossið hlýtur fulla sneypu’ afþeirri rás. hann, er sýndi trú í dáð. Fram, fram, frækið lið! eftir sr. Friðrík Fríðriksson Fram, fram, sækið þið! (Tileinkað Val) Ci Q í tengslum við hátíðahöld að Hlíðarenda 15. júní 2005 og fyrstu skóflustung- una að nýjum íþrótttamannvirkj- um fjallaði sr. Vigfús Árnason- um sr. Friðrik Friðrisson, sem stofnaði fyrsta skátafélagið á Islandi, Væringja, KFUM og K, Karlakórinn Fóstbræður, Knattspyrnufélagið Hauka og síðast en ekki síst Knattspymufélagið Val. Eftir að hafa fjallað í stuttu máli um prest- inn og æskulýðsleiðtogann sr. Friðrik, atorku hans og kraft, flutti sr. Vigfús ljóðið Knattspyma sem var á tímabili Valssöngurinn en lagið þótti erfitt í flutningi. Vigfús segir að tvær setningar korni ávallt upp í hugann þegar við hugsum til frumherjans, stofnandans séra Friðriks Friðrikssonar, æskulýðsleiðtogans og prests. Það eru annars vegar einkunn- arorð hans úr ritningunni er segja: „Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lind- um hjálpræðisins“ og orðin sem hann ávallt benti á: „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði," orðin sem em letruð á brjóstmynd af séra Friðriki að Hlíðarenda. 44 Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.