Valsblaðið - 01.05.2005, Page 57

Valsblaðið - 01.05.2005, Page 57
2. flokkur karla 2. flokkur karla náði góðum árangri á liðnu sumri og áttu lengi vel í harði baráttu unt Islandsmeistaratitil- inn en gáfu eftir á loka- sprettinum og titilinn rann þeim úr greipum. Flokkurinn var fámenn- ur en það eru nokkrir efnilegir liðsmenn sem ganga nú upp í meistaraflokkinn. Ohætt er að segja að þjálfari liðsins Olafur Brynjólfsson hafi unnið gríð- arlega gott starf og oft var starfs- umhverfi hans erfitt en hann leysti yfirleitt sín mál farsællega. Ólafur hefur látið af störfum og eru honum færð þakklæti fyrir störf sín. Við flokknum hefur tekið Guðmundur Brynjólfsson. Fjármál og staða deildarinnar um og er honum ætlað að halda áfram með það góða starf sem hann hefur hafið. Aðstoðarþjálfari er Þór Hinriksson, markmanns- þjálfari er Bjami Sigurðs- son, liðsstjóri Halldór og sjúkraþjálfari Friðrik. ar verið ráðnir og þá á alla flokka deild- arinnar eins og nú. Fjármál deildarinnar eru á traustum fótum og veltan hefur tvöfaldast. Stefnt er að ráða rekstrarstjóra sem mun starfa eingöngu fyrir knattspymudeild og í nánu samstarfi við framkvæmdarstjóra félagsins. Sem sagt bjartir tímar fram- undan. Óhætt er að segja að vindar hafi blás- ið um Val á liðnu misseri og árangurinn sem náðist hafi komið öðrum félögum á óvart svo og fjölmiðlum. Árangur okkar Valsmanna hefur greinilega haft truflandi áhrif á suma fjölmiðla sem hafa keppst við að flytja fréttir af leikmannamál- um og fjármálum deildarinnar og reynt með því að reka fleyg á milli stjórnar og stuðningsmanna. Ekki hefur það tekist því að sjaldan eða aldrei hefur annar eins samhugur og samkennd verið í félaginu eins og einmitt nú. Deildin þakkar styrktar- og stuðnings- aðilum þeim: Smith & Norland sem er aðal samstarfs- og styrktaraðili deild- arinnar sem og VÍS, SP Fjármögnun, Frjálsa Fjárfestingarbankanum, Spron, Winterthur, KB banka, Landsbankanum, Stafna á Milli, SÍF og Danól fyrir sam- starfið á liðnu ári. Eins langar deildin að þakka sérstaklega því fólki sem skipaði heimaleikjanefnd knattspyrnudeildar Vals vel fyrir vel unnin störf og ánægju- legt samstarf og samskipti. Úr stjóm knattspymudeildar munu ganga þeir Bragi Bragason, Bjami Markússon og Erla Sigurbjartsdóttir, þeim em færðar sérstakar þakkir fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar hjá Val. Eins ber að þakka öllum þeim sem hönd hafa lagt á plóg fyrir sitt framlag. meistarar innanhúss, Reykjarvíkurmeist- arar, úrslitakeppni í deildarbikar, sigur- vegari á minningarmóti um Þóri Jónsson, 2. sæti á Islandsmóti og bikarmeistari 2005. U23 ára liðið varð íslandsmeistari 2005. Nýir leikmenn voru fengnir þeir Atli Sveinn Þórarinsson, Grétar Sigfinnur Sigurðsson, Steinþór Gíslason, Guð- mundur Benediktsson, Sigþór Júlíusson og Kjartan Sturluson. Við Valsliðinu tók einn sigursælasti þjálfari landsins Willum Þór Þórsson og óhætt að segja að hann hafi komið með það vítamín sem á þurfti til að Valur yrði aftur það knattspymuveldi sem það vissulega var hér á ámm áður. Mikil ánægja er innan stjómar með störf Will- Stjórnin hefur haldið vel utan um fjármál deildarinnar og skilar deildinni á núlli sem verður að teljast kraftaverk í ljósi þess að liðið spilaði í 1. deild 2004 og með því hafí 30% af tekjum deildarinn- ar horfið. Velta deildarinnar árið 2005 er um 50 miljónir og hefur hún tvöfaldast frá árinu 2003. Það er ánægjulegt að flest þau mark- mið stjómar sem við tók árið 2003 setti sér eru að ganga upp. Búið er að end- urskipuleggja starf yngri flokka deild- arinnar og yfirþjálfarar hafa hafið störf. Búið er að ganga frá ráðningu allra þjálf- ara yngri flokka deildarinnar og er það í fyrsta skipti í langan tíma sem því er lokið svo fljótt. Óhætt er að fullyrða að sjaldan eða aldrei hafa jafn hæfir þjálfar- Ný stjórn sem mun gefa kost á sér. E.Börkur Ed\&vásson, formaöur Jón Grétar Jónsson, varaformaður Ótthar Edvardsson, formaður meistara- flokksráðs karla Unnar Steinn Bjarndal, formaður meist- araflokksráðs kvenna Jón Höskuldsson, formaður unglingaráðs Kjartan Georg Gunnarsson, Engilbert Runólfsson, Anthony Karl Gregory, Guðjón Ólafur Jónsson meðstjórnendur. Bragi Bragason, varamaður F.h. knattspyrnudeildar Vals E.Börkur Edvardsson, formaður. Valsblaðið 2005 57

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.