Valsblaðið - 01.05.2005, Page 61

Valsblaðið - 01.05.2005, Page 61
Afreksmenn Valsmenn ng knnur gerðu það gott á Lokahófi KSÍ Valsmenn létu heldur betur til sín taka á Lokahófi KSÍ sem haldið var á Broadway í haust. Valsmenn áttu 4 leikmenn í liði ársins í karlaflokki, þá Bjarna Ólaf Eiríksson, Baldur Aðalsteinsson, Matthías Guðmundsson og Grétar Sigfinn Sigurðsson. í liði árs- ins í kvennaflokki áttum við 3 leikmenn þær Laufeyju Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttir og Ástu Ámadóttur. Margrét Lára Viðarsdóttir fékk svo gullskó- inn í Landsbankadeild kvenna en þar skoraði hún 23 mörk og Laufey Ólafs fékk silfurskóinn en hún skoraði 13 mörk. Toppurinn á kvöldinu fyrir okkur Valsmenn var síðan þegar Laufey Ólafs var valin besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna annað árið í röð. Mmi&L t 7(aM \ Laufex Olafsdouir bcsti ieikmadur Landsbankadcildar kvcnna 2005 skorar af hardfylgi í leik við ÍBV uð Hb'ðarenda. Finnur K. Úr íþróttanámskrá Knattspyrnufélagsins Vals Keppnis- og afreksmenn: Eftinfarandi markmið skulu höfð að leiðarljósi: - að byggja upp keppnis- og afreksfólk úr eigin röðum - að stefna að því að eiga góða einstaklinga og góð lið á landsvísu í öllum flokkum - að hver deild sjái um ffekari stefnu og markmiðasetningu með viðkomandi hóp

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.