Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 65

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 65
Starfið er margt Stelpurnar léku því nokkuð vel og árang- urinn var viðunandi. Valdimar Grímsson og Guðríður Guðjónsdóttir náðu miklu út úr liðinu og gerðu virkilega góða hluti. Eftir tímabilið var ákveðið að ráða Agúst Jóhannsson sem þjálfara liðsins en hann gerði stelpumar einmitt að bikarmeist- urum árið 2000. Guðríði Guðjónsdótt- ur eru þökkuð frábær ár í Val og besta árangri á íslandsmóti eftir að úrslitakeppnin hófst árið 1992. Hún er mikil keppnismanneskja, góður þjálfari, frábær karakter og góður vinur stúlknanna. Kristján Karlsson hornamaður er ávallt ógnandi. lok október lánaður til Selfoss og hefur verið að gera góða hluti þar. Þegar þetta er skrifað er meistara- flokkur Vals á toppnum í DHL deildinni og fyrir tímabilið fékk félagið til sín þá Mohammadi „Bavu“ Lotoufi sem kemur frá frönsku nýlendunni Mayotte sem er rétt fyrir norðan Madagaskar í Afríku. Bavu hefur reynst Valsmönnum frábær- lega og þrátt fyrir að vera einungis 169 sm á hæð þá spilar hann stöðu skyttu með liðinu. Davíð Höskuldsson tók fram skóna að nýju og Þórir Júlíusson kom frá Víkingi. Einhvem veginn virðist stemn- ing og liðsandinn vera betri í ár en í fyrra og þrátt fyrir að landsliðsmaðurinn Sig- urður Eggertsson hafi misst af flestum leikjum liðsins þá hefur deildin rúllað framar vonum Valsmanna. Strákamir unnu Opna Reykjavíkurmótið eftir sigur á liði Fram í úrslitaleik. Meistaraflokkurinn tók einnig þátt í EHF keppninni líkt og í fyrra og sigr- aði Tblisis í fyrstu umferð, Sjundea frá Finnlandi í annarri umferð en datt út gegn sænska liðinu Skövde. Atli Rúnar Steinþórsson er drjúgur á lín- unni. Fyrir tímabilið 2005-2006 fengu Vals- menn góðan iiðsstyrk en til okkar hafa komið Alla Gorgorian, Drífa Skúladótt- ir, Kolbrún Franklín, Sigurlaug Rúnars- dóttir, Hafdís Hinriksdóttir og unglinga- landsliðsstelpurnar Rebekka Rut Skúla- dóttir og Kristín Collins. Liðið byrjaði Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna datt einnig út í undanúrslitum Islandsmótsins í fyrra gegn Haukum eftir að hafa slegið FH út í 8-liða úrslitum. Stelpurnar misstu marga leikmenn fyrir tímabilið í fyrra. Drífa Skúladóttir fór til Þýskalands, Amý fsberg sleit krossbönd, Kolbrún Franklín fór í nám til Danmerkur og Sigurlaug Rúnarsdóttir eignaðist lítinn dreng. Jakoh Sigurðsson skorar aflínu í kveðjuleik hússins lS.júní2005 og hefur engu gleymt. Ingi Rajh Jónsson baráttujaxl. Valsblaðið 2005 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.