Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 77

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 77
Ettir Sævald Bjarnason og Gunnari Zoega for- manni. Það skiptir máli að hafa metnaðarfulla stjórn sem þekkir starfið og veit um hvað þetta snýst.“ Minnibolti 2004-2005. menn í yngri flokkum og meistaraflokks- leikmaðurinn sem ég nefndi hér á undan er núna lykilmaður í Old-boys senior og Old-boys junior.“' - Hver er staða yngri flokka Vals í körfubolta um þessar mundir? „Karfan í Val er í mikilli uppsveiflu og það sést á fjölda iðkenda. Það er stíg- andi hvað árangur varðar en hlutimir gerast hægt og rólega. Sem betur fer er lögmál í þessu eins og í öllu öðru. Ef leikmenn, þjálfarar, foreldr- ar og stjómarmenn leggja á sig skemmti- lega vinnu mun litla deildin í Val verða stór og blómleg.“ - Hvernig iýst þér á nýjasta útspil körfunnar að starfrækja kvennakörfu í Vai? „Frábært útspil. Síðustu ár hafa nokkrar stelpur æft hjá mér í minniboltanum og maður hefur fundið heilmikla þörf fyrir kvennakörfu hér í Val. Það er mín skoð- un að deildin hafi tapað mikið á því að hafa ekki kvennakörfu og í raun var það hneyksli að kvennakarfan í Val var lögð niður á sínum tíma. Markmið ættu að vera einföld, þ.e. að vera með iðkendur í öllum flokkum eftir 10-15 ár.“ - Hvaða möguleika sérðu fyrir körfu- boltann með nýjum mannvirkjum að Hlíðarenda? „Ég sé mikla möguleika fyrir allar deild- ir. Yngri flokkamir geta æft á góðum tímum þar sem við munum hafa fjóra sali. Það þarf oft ekki mikið til svo hægt sé að bæta frammistöðu. Ég lít á það sem byltingu að fá fjórar körfur til viðbótar í litla salinn núna í haust. Ég vil endilega fá fleiri körfur í litla sal, fjórar í viðbót þversum og þá held ég að karfan myndi eignast salinn.“ - Hvaða skilaboð viltu senda krökkum sem stunda íþróttir? „Að stunda íþróttir sem lengst. Ég þekki alltof marga sem hafa hætt of snemma,“ segir Bergur sannfærandi að lokum. - Lýstu í stuttu máli ástæðum þess að þú hófst störf við þjálfun hjá Val. „Ætli mér hafi ekki fundist ég vera rétti maðurinn til að miðla þessum skemmti- leguheitum áfram, ég lærði margt í körfu og skemmtilegheitum frá góðum Valsmönnum. Torfi, Svali, Raggi, Tommi og ekki má gleyma EP voru meðal þeirra sem þjálfuðu mig þegar ég var gutti, unglingur og ungur maður og ég á þeim og fleirum margt að þakka. Það er rosa- lega mikilvægt að skemmtilegt sé að æfa og hef ég haft það að leiðarljósi í minni þjálfun. Leiður og þreyttur leikmaður tekur engum framförum.“ - Hver er staða körfubolta almennt meðal barna og unglinga hér á landi? „Við erum á mikilli siglingu eins og sést á árangri yngri landsliða. Ég er sann- færður um að ísland sé með skyttur á heimsmælikvarða og þegar hæðin og pundið eykst með árunum mun árangur- inn ekki láta á sér standa. Við Valsmenn getum verið stoltir af okkar drengja- landsliðsmönnum sem hafa unnið sig upp í A-deild og haldið sér þar. Að vera í drengjalandsliði, sem er meðal 16 bestu í Evrópu, er eitthvað sem maður getur verið stoltur af.“ - Hvernig hefur verið staðið að uppbyggingu í yngri flokkum Vals í körfubolta undanfarið? „Umgjörð og félagstarf í yngri flokkum er gott. Öll mín ár í þjálfun hef ég staðið fyrir öllu sem gert er í flokkunum hvort sem það var söfnun fyrir búninga, pitsu- og bíóveislur, skipu- lagning á ferðalögum, far- arstjórn o.fl. í raun hefur stjóm deildarinnar síðast- liðin 15 ár verið mjög slök og hefur smitað allt starfið en mismikið þó. En skoð- un mín er sú að ef það er góður þjálfari með yngri flokk og hann fær greitt fyrir vinnu sína, þá þarf litlar áhyggjur að hafa. Ég hef mikla trú á nýrri stjórn 8.flokkur 2004-2005. Valsblaðið 2005 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.