Valsblaðið - 01.05.2005, Page 87
Ungir Valsarar
Látið aldrji kapnið bera
fegurðma ofurliði
Ellert Finnbogi Eiríksson leikur knattspyrnu með 2. flokki og hlaut Friðriksbikarinn 2005
Ellert er 16 ára og hefur æft fótbolta
frá 7 ára aldri og það kom ekkert annað
félag til greina þar sem hann ólst upp
í Hlíðunum.
man ég ekkert voðalega
skemmtilegt nema við
vorum í æfingaferð
til Danmerkur og
erum nýkomnir
á gistiheimilið
þá segir einn af
strákunum: Hvar
erum við?“
- Attu þér fyrir-
myndir í fótbolt-
anum?
- Hvaða hvatningu og stuðn-
ing hefur þú fengið frá for-
eldrum þínum í sambandi við
fótboltann?
„Foreldrarnir reyna að hvetja
mann eins og þeir geta með því að
horfa á leiki. Síðan finnst mér þeir sýna
stuðning með því að nenna að keyra
mann á hverja æfingu.“
- Hvernig gekk ykkur í
sumar?
„í sumar gekk
okkur ágætlega,
komumst í und-
anúrslit íslands-
móts, unnum
haustmót og
jólamót. Hóp-
urinn núna í
2. flokki er
fámennur en
heldur mjög vel
saman og er
skemmtilegur.
- Segðu frá
skemmtilegum
atvikum úr bolt-
anum.
„I augnablikinu
„Bróðir minn (Bjarni Ólafur) er nú að
spila með meistaraflokki Vals svo að ég
lít upp til hans, síðan eru nokkrir góðir
hjá Manchester United.“
- Hvað þarf til að ná langt í fótbolta
eða íþróttum almennt?
„Mataræðið skiptir miklu máii og
síðan finnst mér mikilvægt að koma
með því í hugarfari að bæta sig á hverri
æfingu og í hverjum leik. Eg þarf helst
að bæta styrk.“
- Hvers vegna fótbolti?
„Ég æfði lengi vel handbolta, mér
fannst fótboltinn bara höfða betur til
mín.“
- Hverjir eru þínir framtíðardraum-
ar í fótbolta og lífinu?
„Ég stefni á að klára Verzló og þá
væri spennandi að fara í eitthvert nám til
útlanda og stunda fótbolta með.“
- Þekktur Valsari í fjölskyldunni?
„Já, Bjami Ólafur Eiríksson.“
- Hvaða þýðingu hefur það fyrir
!þig að hafa fengið Friðriksbikarinn
nú í haust?
„Að hafa fengið bikarinn sýnir að
ég sé að gera eitthvað rétt fyrir félag-
ið og ætla ég að halda því áfram. Séra
Friðrik stofnaði Hauka, minnir mig.
Séra Friðrik stofnaði Val að sjálfsögðu
11. maí 1911.
- Lífsmottó:
„Látið aldrei kappið bera fegurðina
ofurliði."
lír iþnottanámskra Knattspyrnufélagsins Vals
Unglinpan: Eftirfarandi markmið skulu höfð að leið-
arljósi:
- að auka færni iðkenda í íþróttagrein
- að dýpka skilning iðkenda á nauðsynlegu skipulagi og sjálf-
saga
- að cfla þrek með alhliða líkamsþjálfun
- að efla félagslegan þroska iðkenda á æfingum og í keppni
- að stuðla að forvörnum gegn vímuefnanotkun
að stuðla að því að fjöldi iðkenda í aldursflokkum haldist
sem mestur
að undirbúa iðkendur fyrir keppnis- og afreksþjálfun
að hver deild sjái unt frekari stefnu og markmiðasetningu
nteð viðkomandi aldurshóp
Valsblaðlð 2005
87