Búnaðarrit - 01.01.1960, Blaðsíða 168
166
BÚNAÐARRIT
5195. Tígull. Eig.: Nf. Gaulverjabæjarhrepps. Sjá Búnaðarrit
1956, bls. 261. II. verðl.
5196. Latur. Eig.: Nf. Skeiðahrepps. Sjá Búnaðarrit 1956, bls.
261. II. verðl.
5199. Blesi. Eig.: Nf. Dyrhólahrepps. Sjá Búnaðarrit 1956, bls.
262. II. verðl.
5200. Án. Eig.: Jón Guðniundsson, Beykjum, Mosfellshreppi.
Sjá Búnaðarrit 1956, bls. 262. II. verðl.
5201. Grani. Eig.: Nf. Biskupslungnahrepps. Sjá Búnaðarrit
1956, bls. 262. II. verðl.
S204. Bíldur. Eig.: Bessastaðabúið. Sjá Búnaðarrit 1956, bls. 263.
II. vcrðl.
S207. Skjöidur. Eig.: Nf. Bæjamanna, Hvammslireppi, V.-Skaft.
Sjá Búnaðarrit 1956, bls. 263. II. verðl.
5210. Brandur, f. 17. des. 1953 lijá tilraunastöðinni í Laugardæl-
um. Eig.: Sr. Sveinbjörn Högnason, Breiðabólstað, Fljóts-
hlíðarhreppi. F. Fróði S2S. M. Kápa 203 (frá Hvaleyri,
Hafnarfirði). Lýsing: kolhupp. með lauf i enni; smálinífl.;
friður haus; liúðin Jmnn og laus; yfirlina góð; útlögur
í mcðallagi; gleitt sett rif; sæmilega djúpur; malir brcið-
ar og beinar; fótstaða allgóð; spenar í meðallagi stórir,
vel settir; júgurstæði gott; langur, fr. lausbyggður grip-
ur. II. verðl.
5211. Depili, f. 13. marz 1954 hjá Ólafi Ögmundssyni, Hjálin-
holti, Hraungerðishreppi. Eig.: Valmundur Pálsson, Mó-
eiðarhvoli, Hvolhreppi. F. Austri S57. M. Penta 83. Mf.
Fróði S28. Mm. Hyrna 74. Lýsing: br.-hupp. með leista;
stórhnifl.; liöfuð frítt; húð góð; yfirlina ágæt; útlögur
góðar; rifin í meðallagi ])étt sett; boldýpt ágæt; malir
ágætlega lagaðar; fótstaða góð; spenar fr. smáir, vel
settir; júgurstæði í meðallagi; lágfættur, ]>éttvaxinn, fríð-
ur gripur. II. vcrðl.
5212. Hnífill, f. 13. júní 1954 bjá Sveini Kristjánssyni og Jólianni
Einarssyni, Efra-Langholti. Eig.: Nf. Hrunamannahrepps.
F. Brandur S6. M. Harpa 56. Mf. Brandur S6. Mm. Gjöf
43. Lýsing: hr.; stórhnifl.; höfuð fr. langt; búðin þykk,
sæmilcga þjál; hryggurinn lítið eitt siginn; útlögur all-
góðar; rif þétt sett; holdýpt i meðallagi; malir mjög breið-
ar, fr. stuttar, litið eitt hallandi; fótstaða ágæt; spcnar i
meðallagi stórir, vel settir; júgurstæði fr. litið. II. verðl.
5213. Lokkur, f. 26. okt. 1954 hjá Sigmundi Sigurðssyni, Syðra-
Langliolti, Hrunamannalireppi. Eig.: Nf. Gaulverjabæjar-
hrepps. F. Skjálgur S29. M. Mána 74. Mf. Glæsir. Mm. Flóra