Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 174
172
BÚNAÐARRIT
S108. M. Bleikalín 68. Mf. Vífill. Mm. Hagalín 40. Lýsing:
br.-skj.; koll.; liöfuð fr. fritt; húð fr. þykk, en þjál; yfir-
iína fr. ójöfn; útlögur litlar; rif fr. þétt sett; holurinn
meðaldjúpur; malir langar, liallandi, lítið eitt afturdregn-
ar og þaklaga; fótstaða fr. gleið, en hokin; spenar stórir,
þétt settir; júgurstæði mikið. II. verðl.
5242. Máni, f. 27. júní 1956 hjá Ólafi Árnasyni, Oddgeirshólum,
Hraungerðishreppi. Eig.: Nf. Hvolhrepps. F. Gosi S24. M.
Laufa 66. Mf. Repp Sl. Mm. Dimma 52. Lýsing: hr. með
leista og lauf í enni; koll.; liöfuð meðallangt; húð í
meðallagi þykk, sæmilega þjál; liryggur fr. veikur; rifin
gleitt sett, í meðallagi hvelfd; boldýpt sæmileg; malir
breiðar, nokkuð hallandi og þaklaga; fótstaða sæmilcg;
spenar smáir, vel settir; júgurstæði mikið; langur, laus-
hyggður gripur. II. verðl.
5243. Þófi, f. 31. ágúst 1956 hjá tilraunastöðinni í Laugardælum.
Eig.: Nf. Biskupstungnahrepps. F. Hæringur S61. M. Auð-
humla 230. Mf. Repp Sl. Mm. Skjalda. Lýsing: kolskjöld.;
koll.; liöfuð fr. frítt; húð fr. þykk, en þjál; liryggur dá-
lítið sigirin; útlögur i meðallagi; rif gleitt sett; holur i
meðallagi djúpur; malir jafnar, dálitið hallandi og þak-
laga; fótstaða góð; spenar i meðallagi stórir, vel settir;
júgurslæði ágælt. II. verðl.
5244. Skutull, f. 29. sept. 1956 lijá Jóni Eirikssyni, Skciðháholti.
Eig.: Nf. Skeiðahrepps. F. Skjöldur S63. M. Kola 70. Mf.
Keli. Mm. Friða frá Brúnavallakoti. Lýsing: hr.-hupp.;
hnifl.; höfuð frítt; liúð l'r. þykk; yfirlína fr. ójöfn; útlögur
miltlar; rif gleitt sett; ^oldýpt fr. mikil; malir jafnhreiðar,
lítið eitt hallandi og þaklaga; fótstaða allgóð; spenar
mjög smáir, fr. þétt setlir; júgurstæði í meðailagi. II.
verðl.
5245. Glámur, f. 9. okt. 1956 lijá Steinari Pálssyni, Hlið. Eig.:
Nf. Gnúpverja. F. Tígull S42. M. Von 76. Mf. Tígull S42. Mm.
Hryggja 55. Lýsing: r.-hupp., haug.; koll.; haus fr. grann-
ur; húð fr. þykk, en þjál; yfirlina góð; útlögur allgóðar;
gleitt sett rif; vel meðaldjúpur; malir jafnar, sæmilega
heinar; fótstaða ágæt; spenar fr. smáir, ágætlega settir;
júgurstæði gott. II. verðl.
5246. Skjöldur, f. 30. nóv. 1956 lijá Guðm. Eyjólfssyni, Hvoli,
Dyrhólahreppi. Eig.: Nf. V.-Landeyjahrepps. F. Spakur S113.
M. Skessa 37. Mf. Skjöldur. Mm. Gæfa 24. Lýsing: sv.-skj.;
smáhnifl.; höfuð meðallangt; lniðin fr. þjál; yfirlina góð;
útlögur fr. góðar og rif fr. gleilt sett; djúpur; malir lítið