Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 170
168
BÚNAÐARRIT
S215). Hjálmur, f. 2(i. febr. 1055 hjá Ólafi Ögmundssyni, Hjálm-
holti, HraungerCishreppi. Eig.: Pétur Lárusson, Iíáranesi,
og Einar Karlsson, Káraneskoti, Kjósarhreppi. F. Móri
SllO. M. Stjarna 78. Mf. Repp Sl. Mm. Murta 53. Lýsing:
hr.; smáhnifl.; höfuð fr. iangt; liúfi fr. þunn og þjál; yfir-
lína sæmilega jöfn; útlögur góðar; rifin gleitt sett; boldýpt
í meðallagi; maiir langar, afturdregnar, lítið eitt hallandi;
fótstaða sæmileg; spenar meðalstórir, vel settir; júgur-
stæði mikið. II. verðl.
5220. Búi, f. í febr. 1055 hjá Nicolai Bjarnasyni, Litlu-Hildisey.
Eig.: Nf. A.-Landeyjahrepps. F. Snoddas S138. M. Rósa 9.
Mf. Glæsir. Mm. Reyður 4. Lýsing: r.; koll.; höfuð fr. langt;
lnið meðalþykk, fr. laus; hryggur litið eitt siginn; rif fr.
hvelfd og gleitt sett; boldýpt i meðallagi; malir beinar
og breiðar; fótstaða góð; spenar stórir og reglulega sett-
ir; júgurstæði gott; langvaxinn, stór gripur með lítið eitt
lausa bóga. II. verðl.
5221. I>ór, f. 22. marz 1955 lijá Einari Halldórssyni, Setbergi,
Garðahr,eppi. Eig.: Búnaðarsamband Kjalarnesþings. F.
Austri S104. M. Hngalín 40. Mf. Golan frá Gufunesi. Mm.
Geislalín 35. Lýsing: br.; koll.; böfuð meðallangt; húð í
meðallagi þykk og þjál; yfirlína góð; útlögur miltlar;
bolur djúpur; malir breiðar og jafnar; fótstaða góð; spen-
ar stórir, vel settir; júgurstæði gott. II. verðl.
5222. Kani, f. 25. marz 1055 hjá Diðrik Sigurðssyni, Kanastöð-
um, A.-Landeyjahreppi. Eig.: Jón Sigurðsson, Skollagróf,
Hrunarnannahreppi. F. Stefnir S68. M. Héla 15. Mf. Sltuggi.
Mm. Hryggja 1. Lýsing: r.; linífl.; liöfuð stutt, skálarhaus;
húð ])unn og þjál; yfirlina allgóð; útlögur i'r. litlar; rifin
fr. gleitt sett; bolur alldjúpur; malir breiðar, liallandi og
litið eitt þaklaga; fótstaða allgóð; spenar meðalstórir, vcl
settir; júgurstæði fr. gott. II. verðl.
5223. Dreyri, f. 7. april 1955 hjá Einari Gcstssyni, Hœli, Gnúp-
verjalireppi. Eig.: Kynbótastöðin í Laugardælum. F. Tígull
S42. M. Skotta 20. Mf. Hrafnkell. Mm. Síða 14. Lýsing:
r.; koll.; langur haus; ágæt húð; liryggur aðeins siginn;
ágætar útlögur; bolur djúpur; malir lítið eitt afturdregnar;
fr. góð fótstaða; lioldfyllt læri; spenar stórir, fr. stutt
milli fram- og afturspena; gott júgurstæði. II. verðl.
5224. Luhbi, f. 28. apríl 1055 hjá Stefaníu Jóhanncsdóttur, Gegn-
ishólaparti. Eig.: Nf. Gaulverjabæjarbrepps. F. Þráinn S8(i.
M. Drottning 42. Mf. Bjartur. Mm. Sunna 29. Lýsing: r.;
koll.; langur, grannur, sviplítill haus; húð í meðallagi;
yfirlína allgóð; góðar útlögur; glcitt sett rif; holdýpt i