Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 369
BÚNAÐARRIT
367
liafa sæmilega ull. Brjóstkassabygging er heldur góð,
bakbreidd sæmileg, bak- og lærahold einnig. Hrút-
lömbin eru álitleg hrútsefni, veturgamli og tvævetri
hrúturinn góðir í II. verðlaun, fullorðnu ærnar all-
góðar, en þær veturgömlu lélegar.
Goði hlaut III. vevðlaan fijrir afkvæmi.
Árnessýsla.
(Eftir Halldór Pálsson).
í sýslunni voru sýndir 23 afkvæmahópar, 8 með
hrútum og 15 með ám.
Ilrunamannahreppur.
Sýndir voru 4 hrútar og 6 ær með afkvæmum, sjá
töflur 2 og 3.
Tafla 2. Afkvæmi hrúta í Hrunamannahreppi.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Dvergur 12, 5 v. 95.0 107.0 79 32 26.0 121
Synir: 3 hrútar, 3 v., I. v. 112.7 111.3 83 32 25.3 128
3 lirútar, 2 v., I. v. 98.0 106.3 79 32 24.7 129
3 hrútar, 1 v., I. v. 80.0 101.7 77 32 23.7 126
5 hrútlömb, 1 tvil. 47.8 81.6 — — 19.8 117
Dætur: 9 ær, 2—4 v., einl.. . 64.8 94.9 — — 20.0 125
1 ær, 1 v., geld . . Gl.O 92.0 — — 21.0 120
5 gimbrarl., 1 tvíl. 42.4 81.2 — — 19.4 114
B. Faðlrlnn: Prúður 26, 4 v. 115.0 120.0 83 32 26.0 130
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v. 90.0 103.5 80 34 24.0 134
2 hrútl, annar tvil. 39.0 79.5 — — 18.8 117
Dælur: 7 ær, 2 og 3 v, einl. 59.1 94.1 — ■ 20.6 129
3 ær, 1 v, geldar .. 55.0 93.7 — — 21.7 129
8 gimbrarl, 4 tvíl. 37.9 78.5 — — 18.8 117
C. Faðirinn: Muggur, 5 V. 119.0 115.0 83 33 26.0 135
Synir: Kópur 2 v, II. v. .. 82.0 100.0 76 34 22.0 128
2 hrútar 1. v, II. v. 77.5 101.0 78 34 22.5 130
2 hrútl, tvil 40.5 81.0 — — 18.0 121
Dætur: 5 ær, 2 og 3 v, 1 tvil. 61.8 96.8 — — 20.0 131
5 ær, 1 v, geldar .. 58.8 94.2 — — 21.2 129
8 gimbrarl, 4 tvíl. 39.6 79.0 — — 18.6 118