Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 400
398
BÚNAÐARRIT
Öxarfjarðarhreppur.
Þar voru sýndir 5 afkvæmahópar, 3 með hrútum
og 2 með ám, sjá töflu 23 og 24.
Tafla 23. Afkvæmi hrúta í Sf. Öxfirðinjfa.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Spakur 10, 7 v. 100.0 114.0 80 30 26.0 ?
Synir: Jökull, 3 v., I. v. 100.0 108.0 78 30 25.0 128
2 hr., 1 v., I.og II. v. 86.5 107.0 77 31 24.5 126
3 hrútl., 1 tvil. .. 52.0 88.0 — — 20.3 115
Dætur: 3 ær 2 v., 1 tvil. .. 63.7 99.0 74 32 22.3 124
7 ær, 1 v., geldar .. 68.6 101.6 74 30 23.0 123
B. Faðirinn: Prúður 65, 4 v. 115.0 115.0 80 33 27.0 132
Synir: Roði, 2 v., I. v. .. 105.0 113.0 78 31 25.0 124
Þór, 1 v., II. v. .. 86.0 104.0 83 36 24.0 134
4 hrútl., 2 tvíl. .. 48.2 85.2 — — 19.5 117
Dætur: 3 ær, 2 v., 1 tvll. .. 66.0 97.3 73 31 21.3 121
7 ær, 1 v., geldar .. 68.0 100.6 74 31 23.0 123
7 gimbrarl., 6 tvil. 40.7 83.1 — — 19.4 114
C. Faðir: Gráni 91, 4 v., I. v. 98.0 112.0 80 33 26.0 130
Synir: 2 hr., 2 og 3 v., I. v. 100.5 109.5 78 32 24.5 130
2 hrútl., einl 46.5 83.0 — — 19.5 116
Dætur: 7 ær, 2 og 3 v. .. 60.7 95.6 71 31 20.3 125
3 ær, 1 v., geldar 65.0 101.0 72 30 22.3 126
9 gimbrarl., 2 tvíl. 44.3 84.2 — — 20.0 115
A. Spakur 10, eigandi Hermann Snorrason, Vestara-
Landi er keyptur frá Sigvalda Kristjánssyni, Hafra-
fellstungu. Faðir Spaks 10 er Dvergur í Hafrafells-
tungu, en ff. Flóki frá Holti í Þistilfirði. Spakur 10
er metfé að byggingu og afkvæmi hans líkjast honum
að gerð. Hinsvegar er litur þeirra breytilegur, mest
ber á hvitu og svartbotnóttu og til er flekkótt. Af-
kvæmi hans eru rígvæn, lágfætt og þéttholda. Þau
hafa frábærlega vel hvelfd rif, breitt og sterkt bak og
ágætlega holdfylltar, vel gerðar malir. Lærvöðvinn er
á þeim flestum mjög góður, þó er til á einstaka af-
kvæmi fulllin læri og á einstaka þeirra er bringan full-
stutt. Synir Spaks, Jökull 3 vetra og Ljómi 1 vetra,
hlutu báðir I. verðl. og eru kostamiklir hrútar, en