Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 172
170
BÚNAÐARRIT
Mm. Kola 32. Lýsing: r.-hupp. meS stjörnu i enni; koll.;
höfuð fritt; liúð þykk, en þjál; yfirlína góð; útlögur
góðar; rif þétt sett; bolur fr. djúpur; malir fr. stuttar,
litið eitt afturdregnar og hallandi; fótstaða góð; spenar
smáir, vel settir; júgurstæði gott. II. verðl.
5231. Hrafn, f. 27. nóv. 1955 hjá Guðmundi Eyjólfssyni, Hvoli.
Eig.: Nf. Dyriiólahrepps. F. Surtur S143. M. Skessa 37.
Mf. Skjöldur. Mm. Gæfa 24. Lýsing: svartur; hnífl.; höfuð
fr. frítt; yfirlína góð; útlögur fr. góðar; bolur djúpur;
malir heinar, litið eitt afturdregnar; fótstaða góð; fr.
litlir spenar, þétt settir; júgurstæði sæmilegt; lágfættur,
þéttvaxinn, fríður gripur. II. verðl.
5232. Depill, f. 18. des. 1955 hjá Sigsteini Pálssyni, Blikastöðum,
Mosfellshreppi. Iiig.: sami. F. Kolur S129. M. Gullbrá 186.
Mf. Goði. Mm. Rauðbrá 112. Lýsing: kol. með Iiv. bletti í
nárum; koll.; höfuð í meðallagi langt, fr. frítt; húð fr.
þunn og þjál; yfirlina góð; útlögur miklar; rifin fr. gleitt
sett; holur í meðaliagi djúpur; malir jafnbreiðar, örlitið
liallandi; fótstaða góð; spenar meðalstórir, vel settir;
júgurstæði fr. litið. II. verðl.
5233. Itauður, f. 20. des. 1955 hjá Bjarna Guðmundssyni, Hörgs-
holti, Hrunamannahrcppi. Eig.: Nf. Hvolhrepps. F. Rauð-
hráarson, Kaldbak. M. Flíra 38. Mf. Túni. Mm. Ýra. Lýs-
ing: r.; koll.; liöfuð fr. frítt; liúðin mjúk; yfirlína góð;
útlögur miklar; rifin þétt sett; bolur fr. djúpur; malir
hreiðar, heinar og vel lagaðar; fótstaða lítið eitt náin um
hækla; spenar fr. stórir, vel settir; júgurstæði fr. gott.
II. verðl.
5234. Mýrbergur, f. 12. febr. 1956 hjá Ingibergi Sveinssyni,
Skammadal, Hvammslireppi, V.-Skaft. Eig.: Nf. A.-Land-
eyjahrepps. F. Glæsir S41. M. Leira 1. Mf. Jökull, Loftsölum.
Mm. Skaut 7. Lýsing: sv.; ltoll.; liöfuð frítt; liúð þunn
og laus; yfirlína góð; útlögur ágætar; holdýpt fr. mikil;
inalir breiðar, Htið eitt þaklaga; fótstaða lílið eitt náin
um hækla; spenar fr. smáir, reglulcga settir; júgurstæði
fr. lítið. II. verðl.
5235. Frosti, f. 15. fehr. 1956 hjá Ilelga Haraldssyni, Hrafnkels-
stöðum, Hrunamannahreppi. Eig.: Nf. Biskupstungna-
hrepps. F. Brandur S6. M. Branda 55. Mf. Leifur. Mm.
Gullhrá. Lýsing: kolbr.; stórlinífl.; grannur liaus; þjál
húð; yfirlína allgóð, lítið eitt liár krossbeinskambur; út-
lögur í mcðallagi; gleitt sett rif; boldýpt i meðallagi;