Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 386
384
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
E. Faðirinn: Smári*52, 6 v. 100.0 109.0 83 34 26.0 131
Synir: 2 hr.,1 v., I.og II.v. 71.5 95.0 78 36 22.5 130
2 hrútl., annar tvil. 38.5 77.5 — — 18.5 118
Dætur: 10 ær, 2—4 v.,3 tvíl. 53.0 90.0 — — 18.9 131
8 gimbrarl., 1 tvíl. 32.4 74.0 — — 17.3 118
F. Faðirinn: Logi*15, 5 v. 92.0 107.0 81 35 24.0 137
2 hr., 2 og 3 v., I. v. 98.5 110.5 81 34 26.0 135
3 hrútl., 2 tvíl. . . 40.7 81.3 — — 19.5 122
Dætur: 6ær, 2 og 3 v., 2 tvil. 63.3 94.3 — — 20.3 136
4 ær, 1 v., geklar 56.8 90.2 — — 20.4 135
8 gimbrarl., 4 tvil. 40.8 79.4 — — 19.0 123
A. tílómi 30, eif»n Sveins Jónssonar, Skarðshlíð. F.
Geisli 1 frá Kálfavík í Ögurhreppi, M. Spekja 15 frá
Meiri-Hattardal í Súðavíkurhreppi. Blómi er sjálfur
metfé að vænleika og gerð. Afkvæmi hans eru í'lest
kollótt, öll hvít, ljósígul á haus og fótum, með vel
hvíla, glansandi og góða ull. Brjóstkassabygging
þeirra er góð og rifjahvelfing frábær. Bakið er beint,
sterkt, flatt og yfirleitt hoidgott, en þó er fullþunnur
bakvöðvi á einstaka. Malahold eru fremur góð, þó er
tortan fullber á sumum, en læraholdin eru ágæt á
nokkrum, en góð á hinum. Tvævetri sonurinn er mjög
góð kind, en hel'ur þó nokkuð bera tortu, og sá vetur-
gamli er ágætur, hefur frábær bakhold, en ekki að
sama skapi þétt læri. Annar lambhrúturinn er ágætt
hrútsefni, en hinn ónothæfur. Dæturnar eru enn lítt
reyndar til afurða. Afkvæmin eru sviplík.
tílómi 30 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
tí. Geisli 1, eign Tómasar Jónssonar, Skarðshlíð,
var sýndur með afkvæmum 1957 og hlaut þá II. verð-
laun fyrir þau, sjá um ætt og lýsingu afkvæma þá
í Búnaðarritinu 71. árg. bls. 474. Hann er sjálfur lág-
fættur með afbrigðum þéttholda og yfirleitt prýðilega
gerður Afkvæmin eru flest kollótt, öll hvit, Htið gul-
leit á haus og fótum, með hvíta, en fremur litla ull.