Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 379
BÚNAÐARRIT 377
Dætur : 8 ær, 2 og 3 v., 1 2 3 4 5 6
4 tvil Gl.2 93.8 , — 20.4 130
2 ær, 1 v., geldar 59.0 93.0 — — 21.5 131
8 gimbrarl., 7 tvíl. 37.fi 79.6 — — 18.5 117
B. Faðirinn: Bjarki 24, 5 v. 98.0 106.0 82 36 24.0 138
Synir: Garpur, 2 v., I. v. 90.0 107.0 83 38 26.0 133
Spakur, 1 v., I. v. 93.0 110.0 80 35 24.0 135
5 hrútl., tvil 43.2 84.0 — — 20.0 119
Dætur : 8 ær, 2—4 v., fi tvíl. 67.9 97.8 — — 21.4 129
2 ær, 1 v., geldar 66.5 101.0 — — 23.0 129
11 gimbrarl.,8 tvíl. 40.5 84.0 — — 19.4 117
C. Faðirinn Litli, 7 V 106.0 110.0 82 35 25.0 129
Synir: 2 hr., 2 og 3 v., I. v. 94.0 105.5 80 34 24.5 129
3 lirútar, 1 v., I. v. 84.3 104.0 79 34 22.3 133
3 hrútl., 1 tvil. .. 45.0 81.7 — — 18.2 116
Dætur : 7 ær, 2—4 v, 3 tvíl. 57.4 94.6 — — 19.7 125
4 ær, 1 v, geldar 54.0 92.0 — — 20.2 126
7 gimbrarl, 2 tvíl. 40.1 81.1 — — 18.1 115
A. Þrándur 23, eign Jóns Árnasonar, Stóra-Ármóti
var sýndur með afkvæmum 1957 og hlaut þá I. verð-
laun fyrir þau. Sjá um ætt hans og afkvæmalýsingu
í Búnaðarritinu 71. árg. bls. 476. Við þá lýsingu er
ekki öðru að bæta en því, að synir hans 7, sem sýnd-
ir voru með honum, eru allir góðir I. verðlauna hrút-
ar og sumir fyrirtaks kindur og dætur hans hafa
reynst sæmilega frjósamar, um 50% þeirra tvilembd-
ar og allmjólkurlagnar. Allmargar ær í Borgarfirði, á
Snæfellsnesi, í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu hafa
verið sæddar með sæði úr Þrándi Hafa afkvæmi hans
jjar reynst mjög væn, og sum ágætlega gerð, en nokk-
ur of liáfætt. Virðist hann varla nógu eðlislágfættur
lil þess að lækka fótahæð vestfirzka fjárins nægilega.
Þrándur 23 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Bjarki 24, eign Oddgeirshólabúsins, var líka
sýndur með afkvæmum 1957 og hlaut þá II. verð-
laun fyrir þau. Bjarki var keyptur lamb frá Undir-
vegg i Kelduhverfi. F. Glói þar, metféskind, M. Kvika.