Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 173
BÚNAÐARRIT
171
malir jafnar, litið eitt hallandi; fótstaða sæmileg; spenar
smáir, vel settir; júgurstæði allgott. II. verðl.
S23G. Hruni, f. 21. febr. 1956 hjá Svcini Kristjánssyni og Jólianni
Einarssyni, Efra-Langholti, Hrunamannahreppi. Eig.: Nf.
Biskupstungnahrepps. F. Galti S 154. M. Búkolla 61. Mf.
Brandur S6. Mm. Mjaðveig 36. Lýsing: hr.; koll.; húðin
mjúk og laus; yfirlína dálitið ójöfn; útlögur tæplega í
meðallagi; fr. boldjúpur; malir beinar, litið eitt haklaga;
l'ótstaða fr. þröng; spenar noklcuð stórir, reglulega settir;
júgurstæði ágætt. II. verðl.
5237. Kolur, f. 29. febr. 1956 hjá Svcini Kristjánssyni og Jóhanni
Iiinarssyni, Efra-Langholti. Eig.: Nf. Hrunamannahrepps.
F. Galli S154. M. Brandrós 46. Mf. Máni. Mm. Rós,
Bjargi. Lýsing: kol.; koll.; grannur haus; fr. föst liúð;
yfirlfna dálítið ójöfn; fr. þétt sett rif; útlögur og bol-
dýpt í tæpu meðallagi; malir þaltlaga, lítið eitt liallandi, en
sæmilega breiðar; fótstaða allgóð; spenar fr. smáir, all-
vel settir; júgurstæði allgott. II. verðl.
5238. Loki, f. 15. marz 1956 hjá Ólafi Ólafssyni, Syðstu-Mörk.
Eig.: Nf. V.-Eyjafjallahrepps. F. Surtur S135. M. Huppa
36. Mf. Randver S48. Mm. Dimma 29. Lýsing: r.-hupp.;
koll.; höfuð sviplitið; húð í meðallagi; allgóð yfirlina;
útlögur og boldýpt góð; vel lagaðar malir; fótstaða gleið;
stórir spenar, fr. þétt settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5239. Ýri, f. 3. apríl 1956 hjá Ivari Helgasyni, Vestur-Meðalholt-
lioltum, Gaulverjabæjarhreppi. Eig.: saini. F. Nári S145. M.
Kola 4. Mf. Þráinn S86. Mm. Búra 8. Lýsing: grákol.; koll.;
höfuð frítt; húð í ineðall:fl:i; hryggur veikur; góðar út-
lögur; bolur djúpur; malir afturdregnar og lítið eitt liall-
andi; fótstaða góð; spenar vel settir; ágætt júgurstæði.
II. verðl.
5240. Stjarni, f. 8. maí 1956 hjá Hcrmanni Sigurðssyni, Langholts-
koti. Eig.: Nf. Hrunamanna. F. Hellir S127. M. Dumba 6.
Mf. Bergur. Min. Gæfa 65, Hrafnkelsstöðum. Lýsing:
r.-hupp.; stórhnifl.; höfuð fr. langt og grannt; lniðin fr.
þunn og þjál; liryggur allmikið siginn; útlögur allgóðar;
rifin fr. glcitt sett; bolurinn langur og fr. djúpur; malir
jafnbreiðar, þaklaga, lilið eitt hallandi; fótstaða náin
um liækla; spenar fr. smáir, langt milli fram- og aftur-
spena; júgurstæði allgott. II. verðl.
5241. Kex, f. 10. maí 1956 lijá Einari Halldórssyni, Setbcrgi,
Garðalireppi. Eig.: ríkisbúið á Vífilsstöðum. F. Grettir