Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 176
174
BÚNAÐARRIT
14. Mf. Hjálmur. Mrn. Skjalda 10. I.ýsing: r.-kolkross.;
koll.; höfuð meðallangt; húð fr. þyklc; hryggur örlítið
siginn; útlögur sœmilegar; rif fr. gleitt sett; boldýpt i
meðallagi; inalir lirciðar og beinar; fótstaða góð; spenar
smáir, fr. stutt milli fram- og afturspena; júgurstæði í
meðallagi. II. verðl.
5253. Reynir, f. 3. felir. 1057 lijá Guðinundi og Herði Einarss.,
Reykjadal. Eig.: Nf. Hrunamanna. F. Hellir S127. M. Skotta
32. Mf. Glæsir. Mm. Rauðskinna 20. Eýsing: br.-hupp.;
hnifl.; friður haus; þykk, en ]>jál húð; yfirlína ágæt; út-
lögur og rifjagleidd i meðallagi; boldýpt tæplega í meðal-
lagi; malir jafnar og beinar; fótstaða góð; spenar smáir,
vel settir; júgurstæði allgott. II. verðl.
5254. Brandur, f. 4. febr. 1057 lijá Rorvarði Þórðarsyni, Votmúla,
Sandvikurhreppi. Eig.: nýbýlamenn á Hvolsvelli. F. Sómi
SllO. M. Hyrna 53. Mf. Máni. Mm. Sanda 28. Lýsing: br.;
linífl.; höfuð fr. fritt; húð fr. mjúk; yfirlína ójöfn; rif
sæmilcga gieitt sett; bolurinn fr. langur, vel í meðallagi
djúpur; inalir í meðallagi breiðar, dálítið hallandi; fót-
staða dálítið náin um hækla; spenar fr. stórir, þétt settir;
júgurstæði gott. II. verðl.
5255. Logi, f. 10. febr. 1957 hjá félagsbúinu í Stóra-Dal. Eig.:
Nf. V.-Eyjafjallahrepps. F. Rauður frá Felli í Mýrdal.
M. Auðhuinla 18. Mf. Randvcr S48. Mm. Sumárgjöf
13. Lýsing: r.; koll.; liaus langur og grannur; húðin þjál;
yfirlina sæmileg; útlögur í góðu meðallagi; djúpur; mal-
ir afturdregnar; fótstaða þröng; spenar mjög litlir, aftar-
lega og þétt settir; júgurstæði fr. gott. II. verðl.
5256. Skrauti, f. 14. marz 1957 lijá Ólafi Ögmundssyni, Hjálm-
holti, Hraungerðishreppi. Eig.: Nf. Slceiðahrepps. F. Blett-
ur S158. M. Skrauta 80. Mf. Máni, Sandvíkurhreppi. Mm.
Skjalda 64. Lýsing: br.-hupp.; h.; höfuð frítt; húð fr.
þykk; yfirlína allgóð; iitlögur og boldýpt í meðallagi; rif
fr. þétt sett; nialir jafnar, lítið eitt hallandi; fótstaða all-
góð; spenar stórir, vel settir; júgurstæði fr. lítið. II. verðl.
5257. Svartipétur, f. 25. inarz 1957 hjá Þorsteini Oddssyni, Heiði,
Rangárvallahr. Eig.: sami. F. Skafti S179. M. Dimma 2. Mf.
Húfur. Mm. Auðhuinla 30. Lýsing: sv.; koll.; félegur liaus,
eyrnasmár; sæmileg húð; ágæt yfiriína; ágætar útlögur;
bolur djúpur; malir dálítið afturdregnar; góð fótstaða;
smáir, þétt settir spenar; júgurstæði gott. II. vcrðl.
5258. Gyrðir, f. 1. apríl 1957 lijá Eiríki Jónssyni, Berghyl, Ilruna-
mannahreppi. Eig.: Nf. Gnúpverja. F. Visir S137. M. Gull-