Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 393
BÚNAÐARRIT
391
Tafla 14. Afkvæmi Loga 84 á Hróarsstöðum.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Logi 84, 5 V. .. 91.0 107.0 79 33 25.0 127
Synir: 2 hrútar, 2 v 96.0 110.5 81 34 26.5 130
4 hrútl., 3 tvil. . . 44.0 84.0 — — 18.8 118
Dætur: 8 ær, 2—4 v., 4 tvil. 64.3 96.5 73 32 20.0 126
2 ær, 1 v., geldar . 64,5 100.5 75 33 22.5 129
6 gimbrarl., 2 tvil. 39.7 82.0 — — 18.8 117
Logi 8í, er frá Fjósatungu. Ætt: F. Smári, F. f. f. f.
Smári á Öxará frá Skálavík, M. Gulleit frá Snæbjarn-
arstöðum af Holtsstofni í önundarfirði. Aflcvæmin
eru hvít og hyrnd, flest örlítið ígul á haus og fótum,
ullin er vel hvít og sæmilega þétt. Höfuð svert og vel
lagað, augun skær og upplitið gott, fótstaðan er ágæt,
brjóstkassinn vel lagaður, bak- og malahold ágæt, lær-
vöðvar í linara lagi á einstalta afkvæmi. Annar son-
urinn er vel gerður, hraustlegur I. v. hrútur, hinn
hlaut II v. betri, einn lambhrúturinn er ágætt hrúts-
efni, og annar sæmilegur. 1958 voru 23 dætur Loga
á skýrslu, af þeim voru 60% tvil. og gáfu að meðal-
tali 28.0 kg af lcjöti. Synir Loga voru elcki nógu
góðir til þess að hann hlyti I. v. að sinni.
Logi 8k, hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
L jósavatnshreppur.
Þar var 1 hrútur svndur með afkvæmum, Tittur
11, Vagns Sigtryggssonar, Hriflu, sjá töflu 15.
Tafla 15. Afkvæmi Titts 11 í Hriflu.
1 2 9 4 5 6
Faðirinn: Tittur 11, 6 v. .. 104.0 114.0 83 35 25.0 125
Synir: 2 lirútar, 2 og 3 v. 89.5 108,5 80 34 26.0 127
3 hrútl., 2 tvíl. .. 44.7 83.7 — — 19.7 118
Dætur: 8 ær, 2—4 v., 5 tvil. 62.8 97.0 72 29 20.7 129
2 ær, 1 v. mylkar 56.5 95.5 73 32 20.0 131
8 gimbrarl., tvíl. .. 39.1 80.9 — — 19.0 116
Tittur 11 var sýndur með afkvæmum 1957 og hlaut
þá II. verðl. fyrir þau, sjá um ætt hans og afkvæmi i