Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 343
BÚNAÐARRIT
341
sonar voru nxjög vel gerðir hrútar, þótt Hóll hefði
fullmjótt bak. Mörg afkvæmi þeirra eru ágæt, en
því miður erfa mörg afkvæixxi Hóls mjóa baltið frá
honum. Blær í Þrándarholti var nxetfé að væixleika
og gerð. Því nxiður eru ekki lil mörg afkvæmi hans,
eix soixur lians, Hringur í Þrándarholti, er frábær
að gerð og liefur xxxikla og ágæta ull. Haixn er sonur
ær frá Hóli í Kelduhverfi, en einmitt frá þvi húi er
konxið mest af beztgerða og afurðasælasta fénu í Gnúp-
vei'jahreppi.
Gnúpverjar eiga að líkindum kostamesta fjárstofn-
inn í Árnessýslu, en ég hefi grun uxxx, að íxxargir
bændur í sveitinni búi ekki svo vel að fé sínu, að
það geti sýnt, hvað í því býr. Hinsvegar eru þeir á-
liugasamir um kynbætur og nota góða hrúta til
hárrar elli og kaupa jafnvel ganxla gæðahrúta, und-
an hnífnum hjá öðrunx, sem er til fyrirmyndar.
Skeiöahreppur. Sýningin var fjölsótt. Sýndur var
91 hrútur, 65 eldri en veturganxlir, senx vógu 99.2 kg
til jafnaðar eða 1.2 kg meira en hrútar á sama aldri
1955, og 26 veturgamlir, senx vógu 79.0 kg eða 0.5
kg minna en jafngamlir hrútar vógu fyrir 4 órunx.
Fyrstu verðlaun hlutu 42 hrútar, 33 fullorðnir og 9
veturgamlir. Þeir fyrrnefndu vógu 104.6 kg, en þeir
síðarnefndu 88.7 kg lil jafnaðar og vóru því nokkru
vænni en I. verðlaunahrútar í hreppnunx 1955. Á
héraðssýninguna voru valdir eftirtaldir lirútar: Logi
Ingvars á Reykjum, Hnoðri og Vafi Valdinxars í Kíl-
hrauni, Fengur Villijálms á Hlennxxiskeiði og Gnúp-
ur Hernxanns á Blesastöðunx. Beztu hrútarnir, sem
ekki fóru á héraðssýninguna voru þessir: Eldri en
tveggja vetra: Blettur Vilmundar í Skeiðháholti, frá
Fjalli, sonur Durgs, rígvænn og vel gerður, Hnappur
Ingólfs á Hlennniskeiði, líka frá Fjalli, sonur Durgs,
hnelliinn, lágfætlur og þungur eftir stærð, Þrándur
Þórðar á Kílhrauni frá Þrándarholti, lágfættur, liold-