Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 72
66
BÚNAÐAURIT
sem svarar tiJ 6481 fe eða 1586 ltg af 4% mælimjólk. „Hrana-
dætur eru fremur djúpbyggðar, en útlögulitlar, júgrin lítil,
spenar langir. Mjaltir sæmilegar.“ (G. S.).
Dætur Hrings frá Laugardælum í Hraungerðishreppi voru
29,2 mánaða garnlar, þegar þær báru, og Isomust í 11,3 kg
hæsta dagsnyt. í lolt mjóllcurslceiðsins höfðu þær mjólkað
2224 kg með 4,22% mjóikurfitu, sem svarar til 9375 fe eða
2296 kg 4% mælimjólkur. „Dætur Hrings eru fremur grann-
bvggðar með ágæt júgur og góða spena. Mjaltir eru frábær-
lega góðar.“ (G. S.).
Haustið 1976 báru 33 kvígur að 1. kálfi á aflcvæmarann-
sóknarstöðinni í Laugardælum. Voru þær undan eftirtölduin
6 nautum: Draupni 71001, Vísi 71015, Röklcva 71016, Sprota
72001, Má 72003 og Safa 72009.
Þá eru á stöðinni í uppeldi 43 kvígur, fæddar 1975. Eru
þær undan eftirtöldum 7 nautum: Degi 72006, Þætti 72010,
Frama 72012, Verði 72014, Stefni 72016, Deili 73001 og
Ými 73005.
Loks eru þar í uppeldi 42 kvígur, fæddar 1976, undan
þessum 7 nautum: Túna 73008, Rosta 73012, Rex 73016,
Búra 73019, Flóa 74002, Sólmyrkva 74006 og Glæsi 74007.
III. Afkvœmarannsðknir á grundvelli skýrsluhalds naut-
griparœktarfclaga. Áfram var lialdið að eíla þá aðferð að dæma
kynbótagildi nauta eftir afiirðaslcýrslum dætra þeirra og bygg-
ingu. Flest nautin, sem stærstu kvígulióparnir eru undan, liafa
einnig átt kvígur í rannsólcn á afkvæinarannsóknarstöðvunum.
Verður matið á lcynbótagildi eftir afurðaskýrslum lijá bændum
því viðliótardómur, þcgar uin þessi naut er að ræða. Nú Jiafa
afkvæinarannsóJcnir á stöð verið lagðar niður í Eyjafirði, og
bæði þar, en þó einkum á Suðurlandi, hefur raunin orðið sú
liin síðari ár á afkvæmarannsóknarstöðvunum að fæklca
kvígum, sem rannsakaðar eru undan hverju nauti, en fjölga
í þess stað nautunum, sem kvígur eru rannsakaðar undan.
Þarf nú að hyggja að því, hvaða eiginleika lielzt beri að
rannsalca þar við þessar aðstæður. Fælclcun lcvígnanna undan
liverju nauti á stöðvunum lciðir af sér það, að rannsóknir á
kynliótagildi, byggðar á skýrsluhaldi meðal liænda, verða
þeim mun lirýnni.
Hér verða aðeins nefndar niðurstöður á kynliótagildi þeirra