Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 543
AFKVÆMASÝNINGAI! Á SAUÐFÉ
537
E. Gydja 68-027 Sigurðar á Staðarliakka or heimaalin, f.
Gyllir 65-027, m. Lohba. Hún er livít, hyrnd, gul á haus og
fótum, hefur breiða og framstæða bringu og sívalan brjóst-
kassa. Afkvæmiu eru öll livít, hyrnd, ljósgul eða gul á liaus og
fótum, Jiau liafa laugan og sívalan bol, góða framstæða bringu,
ágætar útlögur og góða holdfyllingu urn herðar, á Iiaki, mölum
og í lærum. Sonurinn, Lopi, er Jiroskalítill og ekki nógu liold-
mikill. Ærnar eru allar fráliærar að gerð, annar lambhrúturinn
er gott Iirútsefni, hinn sæinilegt. Gyðja hefur átt 13 lömb á
7 árum og licfur afurðaeinkunnina 5,4 fyrir 2 ár.
Gyðja 68-027 hlaut II. verdlaun fyrir afkvœmi.
F. Búkolla 66-035 Skúla Guðinundssonar á Staðarbakka er
heiinaalin, f. Gyllir 65-027, in. Molda 60-013. Hún er livít,
kollótt, gul á liaus og fótum, jafnvaxin og lieldur sér vel.
Afkvæmin eru öll hvít, kollótt, ljósgul og gul á liaus og fótum,
með gulkuskotna ull, sterka fætur og góða fótstöðu. Þau eru
öll jafnvaxin og ágætlega holdfyllt, nema hrútlambið, sem er
varla hrútsefni. Búkolla hefur alltaf verið tvílembd 9 ár í röð
og hefur afurðaeinkunnina 6,2.
Búkolla 66-035 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
G. Frekna 70-059 Guðmundar Skúlasonar á Staðarbakka er
heimaalin, f. Sóini 66-045, m. Drottning 63-008. Hún er hvít,
hyrnd, ljósdröfnótt, með djúpa framstæða bringu og er fremur
bollöng. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, ljós cða björt á liaus
og fótum, og hafa sum alhvíta, góða ull. Þau líkjast móður-
inni. Fullorðni sonurinn, Bakki, er sterkleg og bolmikil I.
verðlauna kind. Dæturnar eru báðar frjósamar og álitlegar
afurðaær og lambhrútarnir góð hrútsefni.
Frekna liefur átt 10 lömb á 5 árum og er með afurðaeink
unnina 7,9.
Frekna 70-059 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
II. Krðkhyrna 68-043 Guðmundar Skúlasonar á Staðarbakka er
heimaalin, f. Gyllir 65-027, m. Hervör 64-016. Hún er hvít,
liyrnd, gul á haus og fótum og með illhæruskotna ull. Fætur
eru rétt settir og sterkir. Afkvæmin cru öll livít, hyrnd, gul
á haus og fótum og ágætlega holdfyllt, einkum á lærum. llörg-