Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 505
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAÖÐFÉ 499
lambið l)ilað í framkjúkum. Byða er frjósöm og lilaut haustið
1975 6,1 í afurðastig.
Byða 72-192 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
E. Brúska 65-142 Guðmundar í Bæ er heimaalin, f. Oddi 76,
sem hlaut Jirívegis I. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá 82. árgang,
bls. 546, in. Budda 684. Brúska er livít, kollótt, traustbyggð ær,
ineð djúpa bringu, en ekki útslátt aftan við bóga. Afkvæmin
eru hvít, kollótt, nokkuð misjöfn að gerð, Prúður ekki nægi-
lega lioldfylltur, lambið þroskamikið, en l)ilað í fótum, dætur
góðar afurðaær. Brúska er ágætlega frjósöm og hlaut 1975
8,1 í afurðastig.
Brúska 65-142 lilaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
F. Svartbrún 69-191 Sigursteins Sveinbjörnssonar, Litlu-Ávík,
er heimaalin, f. Prúður 123, m. Stórahyrna 137. Svartbrún er
hvít, liyrnd, gul á liaus og fótum, jafnvaxin, holdþétt og vel
gerð ær, en veil í afturkjúkum. Afkvæmin eru livít og kollótt,
jafnvaxin, holdþétt og útlögumikil eins og móðirin, nema ein
ærin, sem er frábrugðin, en ílest veil í kjúkum. Fengur er kröft-
ugur og kjötmikill lirútur, en liáfættur, lirútlömbin ekki hrúts-
efni, ærnar frjósamar og góðar afurðaær. Svartbrún er vel
frjósöm og góð afurðaær, meðaltal 2ja síðustu ára um 8,0
afurðastig.
Svartbrún 69-191 lilaut 111. verðlaun fyrir afkvœmi.
G. Rjúpa 68-231 Benedikts Valgeirssonar, Árnesi, er heima-
alin, f. Glói 113, m. Brúða 773. lljúpa er hvít, kollótt, gul á
liaus og fótum, og nokkuð liærð í ull, sterkleg ær og virkjamikil,
en vantar liold upp í klofið. Afkvæinin eru kollótt, tvö svart-
botnótt, hin livít, lirútlömbin ekki lirútsefni, 4 v. ærin vöðva-
rýr. Prúður, sonur Rjúpu, hlaut sein að framan getur II.
verðlaun fyrir afkvæmi á þessu hausti. Rjúpa fékk 7,4 í afurð-
astig haustið 1975.
Rjúpa 6)8-231 hlaut 11. verðlaun fyrir afkvœmi.
II. Melta 70-277 Benedikts í Árnesi er lieimaalin, f. Háleggur
114, er lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1972, sjá 86. árgang,
bls. 453, þar inisrit á númeri, in. Hörinung 141. Melta er hvít,