Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 498
492
BUNABAR RIT
i 2 3 4
B. Módir: 69-278\ 7 v 68.0 101.0 22.0 132
Synir: lijarmi, 2 v., I. v 95.0 106.0 26.5 136
Garpur, 1 v., II. v 96.0 104.0 25.0 137
2 hrútl., tvíl 49.5 84.0 21.0 122
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl 70.0 102.0 22.0 128
1 ær, 1 v., tvíl./einl 63.0 97.0 21.0 129
C. Móðir: 71-403*, 5 v 76.0 100.0 22.5 129
Synir: Þór, 1 v., I. v 88.0 110.0 25.0 134
1 hrútl., tvíl 50.0 85.0 19.5 120
Dætur: 3 ær, 3—4 v., 1 tvíl., I einl./tvíl. . . 72.3 99.0 22.8 127
1 gimbrarl., tvíl 45.0 84.0 19.5 121
I). Móðir: 71-405♦, 5 v 81.0 102.0 22.5 125
Sonur: Moli, 1 v., I. v 95.0 106.0 24.5 133
Dætur: 2 ær, 2—3 v., tvíl 71.5 99.5 21.2 134
2 gimbrarl., tvíl 42.0 76.5 19.5 118
E. Móðir: 71-408*, 5 v 73.0 99.0 21.5 130
Synir: Himmi, 3 v., I. v 96.0 110.0 26.5 136
1 hrútl., tvíl 50.0 82.0 19.0 127
Dætur: 3 ær, 2—3 v., tvíl 68.0 96.0 22.0 128
1 gimbrarl., tvíl 42.0 79.0 18.5 120
F. Móðir: 71-347*, 5 v 73.0 99.0 22.5 134
Synir: Röskur, 4 v., II. v 91.0 110.0 26.0 133
1 hrútl., tvíl 50.0 79.0 20.0 125
Dætur: 3 ær, 2—4 v., 2 tvíl., I þríl 66.3 97.0 21.7 133
I gimbrarl., tvíl 42.0 80.0 19.5 120
G. Móðir: Pcrla* 69-052, 7 v 65.0 95.0 21.5 120
Synir: 2 lirútar, 3—4 v., I. v 93.5 107.5 25.5 128
1 hrútl., einl 56.1 81.0 21.5 119
Dætur: 3 ær, 2—3 v., 1 tvíl 69.7 97.3 22.7 127
2 ær, 1 v., 1 mylk 55.5 89.5 21.8 126
A. 69-279 Karls Björnssonar á Smáliömrum er heimaalin, f.
Jökull 266, m. 210. Hún er hvít, kollótt, jafnvaxin, sterkleg
og vel gerð œr, með sterka fætur og góða fótstöðu, en tæplega
nógu 1>oldfyllt upp í klofið, sem og ílest afkvæmin. Afkvæmin
eru kollótt, tvö grál)íldótt, eitt svarthöttótt, hin hvít, sain-
stæð og líkjast móður að gerð. Annar veturgamli sonurinn er
I. verðlauna hrútur, liinn allgóð II. verðlauna kind, en ærin á
móti honum er fráhrugðiu öðruin afkvæmuin að gerð. Gimhr-
arnar eru þokkaleg ærefni, og ærnar virðast frjósamar og góðar
afurðaær. Árið 1975 hlaut 69-279 7,1 í afurðastig.
69-279 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.