Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 443
Sauðfjárræktarfélögin 1972- 1973
Eftir Svein Hallgrímsson
I. Fjárrœktarfélög, sem tekin voru til uppgjörs fyrir starfs-
árið 1972—’73, voru 89 cða tveiinur fleiri eu 1971—1972.
Yíirlit um niðurstöður lir skýrslum félaganna er í töflu 1.
Fjögur félög, sem ekki voru mcð síðasta starfsár, eru nú
með. Þau eru: Sf. Reykhólasvcitar, A.-Barðastrandarsýslu,
Sf. Norðri, Fells- og Óspakseyrarhreppi, Strandasýslu, Sf.
Lýtingsstaðalircpps, Skagaíirði, og Sf. Kyndill, Austur-
Landeyjahreppi, llangárvallasýslu. Tvö félög, sem tekin voru
til uppgjörs 1971—’72, eru ekki með í ár. Þau eru: Sf. Þór,
Hvalfjarðarstrandarhrejjpi, Borgarfirði, og Sf. Egilsstaða og
Eiða, S.-Múlasýslu.
Tala félagsmanna er svipuð og 1971—’72, en fjöldi húa,
sem nú eru með, cr 715, en þau voru 725 árið áður. Félags-
menn cru nokkru fleiri.
Skýrslufærðar ær voru nú 60.785 eða 7.586 fleiri en 1971—
’72, sjá töflu 1, en jiar er einnig færður fjöldi og meðaítöl
fyrir 1971—’72. Að meðaltali eru jiví 85 ær á skýrsluhaldara,
en j>ær voiu 73,4 1971—’72. Alls farast 262 ær frá liausti til
sauðburðar eða 0,43%. Þessar ær cru ekki teknar með við
útreikning á afurðum cftir á.
II. Þungi ánna. Upplýsingar voru um jiunga 30.456 áa Iiaust
og vor eða rúmlega 1000 flciri en í fyrra. Meðal])ungi í október
reyndist 60,7 kg eða 1,8 kg meiri en haustið 1971, og hafa ær
aldrei áður vcrið jafn Jningar. Þyngstar voru ær í N.-Þing-
eyjarsýslu, 65,2 kg, og V.-Isafjarðarsýslu, 63,5 kg. Létlastar
voru ær í A.-Barðastraudarsýslu, 54,3 kg, og í Snæfellsnes-
og Hna])padalssýslu, 54,6 kg.
í einstökum félögum voru J>ær J)yngstar í Sf. Víkingi, 70,0
kg, Sf. Vopnafjarðar, 69,9 kg og í Sf. Þistli, 69,8 kg. Ær í
Sf. Helgafcllssveitar voru léttastar, 51,3 kg.