Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 135
SKÝRSLUR STARFSMANNA
129
sómasamlega. Á „óþurrkasvæðiuu“ hefur til þessa verið
verkað í votliey minna en 10% fóðursins og svo inun enn reyn-
ast. Með boðsbréfi til forðagæzlumanna síðastliðið liaust
mælti ég svo fyrir, að sá liluti forðans, sein að þcirra mati
væri svo rýr að fóðurgibli að 4—5 kg eða meira þyrfti í bverja
fóðurciningu, skyldi að engu ínctinn. Þetta liafa ýmsir og ef
til vill flestir gert, enda verður sú vara aldrei til nytja nokkurri
skepnu. Þar ineð er afskrifaður verulegur lduti þess gróðurs,
sem annars liefði verið verðmæti í ldöðum liænda.
Nú um áramót er ekki unnt að reikna tapið, sein óþurrka-
sumarið 1976 liefur valdið bændum. Mcðalbóndinn liefur
keypt áburð fyrir um bálfa milljón króna og varla mun ofmælt
ef áætlað er að allt að helmingur þessa verðinætis liafi runnið
lieint til liafs með úrfelbnu, sem skolaði næringuna úr beyinu
þegar það lá og beið þurrks á túninu.
Eftir uppgjör forðagæzluskýrslna frá árinu 1975 reikuaðist
mér til, að um Suður- og Yesturland liafi í hlöðum bænda
vcrið: 59,9 millj. F.E. þurrhey og 8,3 inillj. F.E. votliey, en
árið áður 72,7 millj. þurrliey og 6.0 millj. vothey. Mismunur
milli þeirra ára reiknaðist þá 10,88 milljónir F.E. til minnk-
uunar á uinræddu landssvæði. Þá reiknaðist þurfa í hverja F.E.
2,3—-2,5 kg af þurrheyi. 1 vetur telst svo til að 2,5—2,8 kg
þurfi í liverja F.E. á sama svæði, en bins má geta, að rúmmál
licys í lilöðum í vetur er eitthvað ineira en í fyrra.
Sé árið 1974—75 reiknað sem meðalár, var árið 1975—76
um Suður- og Yesturland með 13—14% rýrari eftirtekju en
árið áður. Samkvæmt lakari niðurstöðuin efnagreininga nú
en í fyrra, á sania svæði, má gera ráð fyrir að gildi fóðursins
sé a. m. k. 20% lakara en í meðalári, lijá sumum iniklu lakara,
lijá öðrum er það alls ekki svo slæmt. Frávikin frá meðallagi
eru ákaflega misjöfn frá bæ til bæjar. Ilvað veldur? Ymsar
forsendur sjálfsagt, sem liver getur svarað fyrir sig, en auð-
vitað verða þeir flestir sem segja: árferdið, en þá vantar við-
húnað til að inæta þessu slæma árfcrði.
Afleiðingar bins laklega sumars til fóðurverkunar 1976
segja harkalega til sín, ekki sízt af því, að bér var annað
óþurrkasumarið í röð, sem gekk yfir sama landssvæði.
Kraftfóðurkaupin í fyrra rýrðu efnahag bænda, og minni
afurðir miðuðu að sama marki. Þegar svona stendur á, er
9