Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 522
516
BUNABAHRIT
Blcsi 67-220, eign Árna Bjarnasonar, er keyptur haustið 1970
frá Zophóníasi Frímannssyni, Syðsta-Mói, Haganeshreppi, og
var þá varahrútur á héraðssýningu úr Haganeshreppi. Blesi
er heimaalinn á Syðsta-Mói, f. Svanur, íf. Spakur 150 frá
Grásíðu, in. Mjttll, Syðsta-Mói. Blesi er gráblesóttur, liosóttur
og liyrndur, bollangur, með góða bringu, sterka og rétta fætur.
Hann hcr aldurinn mjög vel og hefur mikla kynfestu, gefur
bráðþroska lömb, sem ílokkast vel og hefur fengið um 103 í
einkunn fyrir ]>au. Afkvæinin eru flest svört, grá eða flekkótt,
með fremur langan liaus, reist og þróttleg, með víðan hrjóst-
kassa, en lioldlítil, að undanskildum lömhunum, sem liafa góð
hakliold, fætur eru réttir og sterkir. Tveggja vetra hrútarnir
eru ])róttlegir og kjarkkindur, en ckki lioldmiklir, einlembings-
lambhrúturinn er lioldgóður, allvel vaxinn og vel nothæft
hrútsefni, cn hinn ekki. Dæturnar eru kjark- og dugnaðarlegar,
en ekki fínbyggðar. Þær mjólka vel og eru frjósainar, og fyrir
þær hefur Blesi hlotið 105 stig I einkunn. Gimbrarlömbin eru
mjög væn eða 46,0 kg að meðaltali og góð efni í afurðaær.
Blesi 67-220 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
Taíla 24. Afkvœmi áa í Akralircppi
i 2 3 4
A. Módir: Gáta 71-241, 5 v 82.0 105.0 22.0 131
Sonur: Sólon, 2 v., III. v 85.0 104.0 21.5 128
Dætur: Grésa, 2 v 60.0 91.0 18.0 130
3 gimbrarlömb 42.0 82.7 18.7 116
B. Móðir: Fegurd 68-040, 8 v 64.0 94.0 18.0 130
Synir: Kóngur, 1 v., III. v 88.0 106.0 24.0 138
] hrútlamb, tvíl 49.0 89.0 19.0 113
Dætur: 2 ær, 4 og 2 v 66.5 97.0 19.3 126
1 gimbrarlamb tvíl 38.0 82.0 17.5 116
C. Móðir: Sáta 67-278 9 v 61.0 91.0 19.0 131
Synir: Baggi, 2 v., I. v 95.0 107.0 25.0 128
1 hrútlamb, tvíl 40.0 81.0 19.0 112
Dætur: 2 ær, 3 og 2 v 62.3 95.0 21.0 128
1 ær, 1 v., inylk 52.0 88.0 19.0 123
1 gimbrarlamb, tvíl 37.0 79.0 18.0 112
D. Módir: Klofa 70-334, 6 v 67.0 101.0 20.0 130
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og 11. v. .. 76.0 105.0 22.5 126
Dætur: 2 ær, 3 og 2 v 62.3 96.0 19.3 128
2 gimbrarlömb 41.3 82.0 19.3 116