Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 524
518
BÚNAÐAHKIT
fótum. Dætur hennar, Hátíð og Olga, líkjast móðurinni að
allri gerð. Kóngur hefur langan og djúpan bol, en er fullþunn-
vaxinn. Bak- og malahold eru ágæt, en vantar fyllingu í læri.
Hrútlambið er metfé að allri gerð, úrvals hrútsefni og gimhr-
arlambið úrvals ærefni. Fegurð liefur finnn sinnum verið tví-
h'inl) og skilað ágætlega vænum lömbum, dóttirin, Hátíð,
hefur alltaf verið tvílemiid, og injólkar vel, en Olga er reynslu-
laus enn þá.
Fegurd 68-040 hlaut II. verdlaun fyrir afkvœmi.
C. Sáta 67-278 er eign Frosta Gíslasonar, Frostastöðum, f.
Spakur 57-806 frá Grásíðu, Kelduhverfi, landsþekktur kyn-
bótagripur, m. Tinna 122, Frostastöðum. Sáta er hvít, liyrnd,
ígul á haus og fótum, með breitt enni, en fullmjóa snoppu
liollöng, með sívalan lirjóstkassa og ávalar herðar, holdgóð á
l>aki og möluin, en lærin tæplega nógu þykk. Afkvæmin eru
öll hyrnd, 4 hvít og 2 svört. Baggi er jafnvaxinn og lioldgóður
I. verðlauna hrútur, hrútlaml)ið saman rekinn holdahnaus og
úrvals hrútsefni. Dæturnar, Spyrða og Lön eru injög líkar
móðurinni að byggingu, en ungar og lítt reyndar til afurða.
Gimbrarlambið er lioldmikið úrvals ærefni. Sáta er tæplega í
meðallagi frjósöin, en mjög mjólkurlagin.
Sáta 67-278 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
D. Klofa 70-334, eign Frosta Gíslasonar, Frostastöðum, er
heimaalin, f. Blær 66, m. Móra 244. Klofa er livít, liyrnd, ígul á
haus og fótum, með livíta og góða ull, fríð og afburða ær að
vaxtarlagi og holdafari. Hún var einlembd veturgömul, en síðan
hefur hún alltaf verið tvílembd. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd,
dæturnar líkjast móðurinni að gerð og erfa frjósemi hennar.
Gimbrarlömbin eru úrvals ærefni, lioldgóð og þéltvaxin.
Synirnir, Kútur og Brúsi, eru samanreknir holdahnausar með
afburða góð læraliold, en Kútur fullbakmjór og lilaut því II.
verðlatm, en Brúsi er úrvals I. verðlauna hrútur. Klofa er
afhragðs mjólkurær.
Klofa 70-334 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
Seylulireppur
Þar voru sýndar 7 ær með afkvæinum, sjá töflu 25.