Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 534
528
BÚNAÐAH IIIT
C. Gráhyrna 71-070 eign Félagsbúsins á Möðruvöllum er heiina-
alin, f. Svanur 69-126, m. Bláina. Gráliyrna er livít, liyrnd,
kolótt á liaus og fótum, freinur holdlítil. Afkvæmin eru öll
hvít, liyrnd, Ijós og gul á liaus og fótum. Þau eru ekki læra-
góð, en eru sterkleg og liafa allgóðar útlögur. Annar lamb-
hrúturinn er gott hrútsefni. Gráhyrna átti lainb gemlingsárið
og hefur alltaf síðan verið tvílembd og liefur meðaleinkunnina
8,3 fyrir afkvæmi.
Gráhyrna 71-070 lilaut II. verdlaun fyrir afkvœmi.
D. Svala 72-091 eign félagsbúsins á Möðruvöllum er heimaalin,
f. Svanur 69-126, m. Hýrleit 64-014. Svala er hvít, hyrnd,
ljós á liaus og fótum, frábærlcga lioldmikil og jiéttvaxin. Af
kvæmin cru eins. Fullorðni sonurinn, Eybert, liefur ágætt bak,
malir og lærahold. Gimbrarlömbin eru djásn. Svala hefur
tvívegis verið tvílembd og einu sinni cinlembd og hefur afurð-
acinkunnina 8,0
Svala 72-091 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
E. Gyðja 71-060 eign félagsbúsins á Möðruvöllum er heima-
alin, f. Hallur 65-056, m. Grýður. Gyðja er livít, liyrnd, ljós á
haus og fótum, ullin livít og fín. Hún hefur ágæt bak-, mala
og læraliold. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, ljós á haus og
fótum, ullin livít og þelmikil, en lærahold varla nógu góð.
Sonurinn er I. verðlauna kind og dæturnar álitlegar, en
taka ekki móðurinni fram. Lambhrúturinn er sæmilegt lirúts-
efni. Gyðja licfur þrisvar vcrið tvílembd og einu sinni einlcmbd
og hefur afurðaeinkunnina 5,4.
Gyðja 71-060 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
F. Doppa 70-042 eign félagsbúsins á Möðruvöllum, f/ Blettur
65-815, m. Prufa. Doppa er livít, hyrnd, gul á liaus og fótum.
Hún er bollöng, bringan lircið og djúp og útlögur góðar. Af-
kvæmin eru öll livít, nema eitt mórautt, hyrnd, og eru mjög
bollöng, ineð breiða og framstæða bringu og miklar útlögur.
Fullorðni hrúturinn, Lómur, er ágæt I. verðlauna kind og
hefur mjög góð bak-, mala-, og lærahold. Ærnar eru vænar
og frjósamar. Lömbin eru bæði vel gerð og álitleg ásetnings-