Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 529
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
523
Dætur: 2 ær, 2 og 3 v....
1 ær, 1 vetra, mylk
1 gimbrarlamb, tvíl.
1 2 3 4
67.5 101.5 21.8 127
55.0 01.0 21.0 124
45.0 85.0 20.5 114
A. Breidlvyrna 68-175 er heimaalin, f. Sjiakur 57-806 frá Grá-
síðu, in. Kú]»a Þokkadóttir 59-803 frá Holti. Þannig koma
saman í Breiðhyrnu tveir þekktustu kynbótahrútar landsins
á seinni árum, enda hefur hún reynst hinn farsælasti kynbóta-
gri]iur. Breiðhyrna er hvít, ltyrnd, gul á ltaus og fótum, með
mikla, fína og hrokkna ull, haus fremur langur, enni hreitt,
svijiur skær, bollöng, útlögugóð með allgóða bringubyggingu,
fráltær liak-, mala- og lærahold, fætur stuttir, sverir og réttir.
Afkvæmin eru öll liyrnd og hvít, með þróttlegan svip, mjög
ræktarleg og samstæð. Synirnir, Prúður Hlutsson 69-866 og
Spakur Klettsson 72-876, eru háðir úrvals I. verðlauna hrútar.
Prúður er bollangur, harðholda og jafnvaxinn, sama má
segja um Sjiak, nema hvað hann er fríðari kind. Hrútlambið er
metfc að allri gerð. Dæturnar, Lassý og Kola, eru miklar af-
urðaær og alltaf tvílembdar, Lassý er lýst hér á eftir, en hún
var einnig afkvæmadæmd. Kola er alsystir Prúðs, en tæplega
eins vel gerð og hin systkinin. Breiðhyrna hefur alltaf verið
tvílembd, er mikil mjólkurær, dugleg og kjarkmikil.
Breiðliyrna 68-175 lilant I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Lassý 71-020 er heimaalin, f. Blettur 65-815 frá Stóra-
Hamri, Eyjaíirði, sem er sonur Sjiaks 55-801 frá Laxárdal,
in. Breiðliyrna 68-175 eins og áður er getið. Lassý er livít,
hyrnd, fölgul á haus og fótum, með mikla hvíta og hrokkna
ull, hausinn er stuttur, breiður og sterklegur, feikna góðar
útlögur og afbragðs bringa, mikil liold á baki , mölum og í
læruin, fætur stuttir, sverir og réttir. Lassý hefur alltaf verið
tvílembd og skilað mjög vænum lömbum. Synimir, Yeggur
og Kublmr Veggssynir 68-848 frá Undirvegg, eru saman reknir
holdalmausar og úrvals I. verðlauna hrútar, hrútlöinbin úrvals
hrútsefni að allri gerð. Dóttirin, Signý er kollótt, en ]>að hefur
Inin erft frá föður sínum, er metfé að byggingu, hún var inylk
gemlingur og síðan verið tvílembd og skilað úrvals lömbum.
Lassý 71-020 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.