Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 533
AFKVÆMASÝNI NGAR Á SAUÐFÉ 527
i 2 3 4
H. Móðir: Prúð* 67-098, 9 v 69.0 94.0 19.0 130
Synir: Surtur, 4 v., I. v 101.0 111.0 24.0 135
1 hrútl., tvíl 34.0 74.0 17.0 115
Dætur: 2 ær, 2 og 4 v., tvíl 68.5 95.5 20.5 131
1 gimbrarl., tvíl 37.0 78.0 17.5 118
/. Módir: Broía 68-110, 8 v 62.0 92.0 19.0 132
Synir: 2 hrútar, 2 og 4 v., I. og II. v. . . . . 106.0 109.0 24.0 136
1 lirútl., tvíl 46.0 82.0 19.5 118
Dætur: Siniðju, 4 v., tvíl 75.0 100.0 20.0 128
1 ær, 1 v., geld 80.0 106.0 23.0 133
1 gimhrurl., tvíl 45.0 82.0 18.5 121
Módir: Ljóma 67-093, 9 v 71.0 98.0 21.0 130
Synir: Ljómi, 2 v., I. v 102.0 110.0 26.5 134
1 hrúth, f. tvíl 50.0 81.0 20.5 124
Dætur: 4 ær, 2-5 v., tvíl 73.5 94.5 21.0 131
1 ær, 5 v., hunbsgotu 86.0 104.0 22.0 132
K. Módir: Lukka 72-092, 4 v 77.0 99.0 23.0 132
Synir: Bolur, 2 v., I. v 91.0 103.0 25.0 134
2 hrútl., þríl 39.5 77.5 18.8 116
Dætur: Skrukka, 1 v., mylk 61.0 95.0 21.0 127
1 gimbrarl., þríl 38.0 77.0 18.0 115
A. Djörf 68-108 Angantýs Hjálmarssonar, Torfufelli, er heiina-
alin, f. Snjóki, m. Vírull. Djörf er livít, hyrnd, ljósgul á haus
og fótum, bollöng og virkjamikil. Afkvæmin eru öll livít, ljós
og ljósgul á liaus og fótum og liafa góða ull. Sonurinn, Seifur,
er sterkleg, en grófhyggð kind. Fullorðnu dæturnar eru snotrar
ær. Lömbin eru bæði afbragðs einstaklingar. Djörf liefur 5
sinnum verið tvílembd og tvisvar einlembd. Hún liefur afurða-
einkunnina 7,9 fyrir 3 ár.
Djörf 68-108 hlaut II. verdlaun fyrir afkvœmi.
B Ilvönn 69-035 eign Félagsbúsins á Möðruvöllum er heima-
al.n f. Víðir, m. Hvönn, íf. Ás 5 8-802. Hvönn er hvít, hyriul,
lóis á haus og fótum, smávaxin og holdþétt. Afkvæmin eru
öjll hvít, hyrnd, ljós eða björt á liaus og fótum, ullin hvít og
illhærulaus. Fullorðni sonurinn, Dixon, er þéttvaxinn holda-
kind, og dæturnar eru frjósamar. Hvönn hefur einu sinni verið
þrílembd, þrisvar sinnum tvílembd, en er varla í meðallagi
mjólkurlagin.
Hvönn 69-035 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.