Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 544
538
BÚNAÖAU KIT
ur er ágæt I. verðlauna kind og lambhrútarnir sæmileg hrúts-
efni. Krókhyrna hefur alltaf átt tvö lömh, alls 7 sinnum, og
er með afurðaeinkunnina 7,9.
Krókhyrna 611-043 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi
I. Heiðbrá 68-084 Skúla Guðmundssonar á Staðarhakka er
heimaalin, f. Glæsir 61-022, m. Prúð 60-009. Hún er hvít,
hyrnd, ljósgul á haus og fótum, holdmikil og fastliolda. Af-
kvæmin eru öll hvít, hyrnd, ljósgul á haus og fótum. Þau eru
prýðilega lioldfyllt, með breiðar lierðar og góða fótstöðu.
Fullorðni sonurinn, Bangsi, er ágæt I. verðlauna kind, með
fráhær læri. Dæturnar eru hver annarri inyndarlegri. Lamh-
hrúturinn cr gott hrútsefni og gimbrin fagurt ærefni. Heiðhrá
hefur átt 13 lömh á 7 árum og hefur afurðaeinkunnina 6,3.
Heiðbrá 68-084 lilaut I. verdlaun fyrir afkvœmi.
J. Budda 68-073 Skúla Guðinundssonar á Staðarbakka er
heimaalin, f. Þokki 65-033, m. Gula 66-042. Hún er livít,
liyrnd, og nú orðin rýr. Afkvæmin eru öll livít, hyrnd, ljósgul
á haus og fótuin, fremur fínbyggð, holdmikil á haki og á
mölum. Annar veturgamli sonurinn er ekki holdinikill í læruin
og fullléttur, hinn er þroskalítill. Bæði gimbrarlömbin eru
ágætlega gerð. Budda hefur verið alltaf tvíleinhd 7 sinnuin í
röð og er með afurðaeinkunnina 5,3.
Budda 68-073 hlaul II. verðlaun fyrir afkvœmi.
K. Fasta 68-028 Sigurðar á Staðarbakka er heimaalin, f.
Þokki 65-033, m. Brilla. Hún er hvít, hyrnd, gul á haus og
fótuin, liringan djú]> og framstæð, bollöng. Afkvæinin eru
hvít og hotnótt, hyrnd, þau hvítu, gul á liaus og fótum. Full-
orðni hrúturinn, Oðinn, er metfé að allri gerð og ærnar jafn-
vaxnar lioldakindur. Fasta hefur verið 5 sinnum tvílemhd á
6 árum. Hún er ágæt afurðaær.
Fasta 68-028 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
L. Blökk 68-832 Guðmundar Steindórssonar á Þríhyrningi er
heimaalin, f. Hvalur 62-025, m. Sóley. Hún er hvít, liyrnd,
gul á haus og fótum, með gulkuskotna ull. Blökk er jafnvaxin,
sívalhyggð og fínhyggð. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, gul og