Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 438
432
BÚNAÐAKRIT
Helgafellssveit. Sýningin var vel sótt og alls sýndir 59
hrútar, 27 tveggja vctra og eldri, sem vógu aðeins 85,0 kg,
og 32 veturgamlir, sem vógu 70,3 kg til jafnaðar. Þeir full-
orðnu voru 5,1 kg og Jieir veturgöinlu 5,9 kg léttari en jafn-
aldrar Jicirra 1972. Fullorðnu hrútarnir voru léttastir af sýnd-
um hrútum í sýslunni, og þeir veturgömlu 2,8 kg undis meðal-
tali héraðsins. Fyrstu verðlaun hlutu 20 hrútar eða 34%,
en 55% fyrir fjórum árum. Áberandi var, hve rnargir hrút-
anna voru lítið jiroskaðir og náðu ekki lágmarksmálum til
I. verðlauna, ]iú þeir væru laglcga gerðar kindur. Á liéraðs-
sýninguna völdust þessir hrútar: Kári 73—237 frá Bjarnar-
höfn, Spakur Stúfsson á Hrísum og Hrókur og Lindi frá
Kársstöðum. Þeir lilutu allir I. verðlaun A nema Spakur, sem
hlaut I. verðlaun B.
Stykkislwlmshreppur. Þar voru sýndir 16 lirútar, 12 full-
orðnir, er vógu 89,3 kg, og 4 veturgamlir, sem vógu 70,0
kg. Þeir fullorðnu voru 2,9 kg og þeir veturgömlu 3,1 kg
léttari en jafnaldrar þeirra í sýslunni. Veturgömlu lirútarnir
voru nú 12,8 kg léttari en jafngamlir lirútar 1972. Fyrstu verð-
laun hlutu 9 lirútar eða 56%, en 42% fyrir fjórum árum.
Beztir í röðun voru þessir: Þokki Bærings Guðmundssonar,
og lilaut hann I. verðlaun A á héraðssýningunni, Högni
Grétars Lárussonar og Gulur Guðmundar Zakaríassonar.
Eyrarsveit. Alls voru sýndir 60 lirútar, 24 tveggja vetra
og eldri, sem vógu 86,6 kg og voru næst léttastir jafnaldra
sinna í sýslunni, og 36 veturgamlir, er vógu 73,1 kg að meðal-
tali, sem cr saini þungi og jafngamalla hrúta í héraðinu.
Fyrstu verðlaun lilaut 31 hrútur eða 52%, en 65% fyrir
fjórum árum. Verri röðun hrúta nú getur að einhverju leyti
stafað af því, liversu sýningin var fjölsóttari nú en þá. Á
liéraðssýninguna voru valdir þessir lirútar: Orn Ljómason
Ingvars á Kolgröfum, Haukur Njáls í Suður-Bár og vetur-
gömlu lirútarnir Depill og Gæfur Halls í Naustum. Þeir hlutu
allir I. verðlaun A, nema Gæfur, sem fékk I. vcrðlaun B.
Frððárhreppur. Þar voru sýndir 30 lirútar, 15 fullorðnir
sem vógu 99,6 kg, og 15 veturgamlir, er vógu 79,4 kg að
meðaltali. 1 báðum aldursflokkuin voru hrútarnir næst.þyngstir
sinna jafnaldra í sýslunni á eftir Ólafsvíkurhreppi. Fyrstu
verðlaun hlutu 23 hrútar eða 76,7%, en 50% fyrir fjórum