Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 502
496
BÚNAÐAIÍIUT
C. Prúður 72-150 Kristjáns Alliertssonar á Meluin er frá Bene-
dikti Valgeirssyni í Árnesi, f. Hnöttur 126, sem áður er getið,
m. lljúpa 231, er lilaut II. verðlaun fyrir afltvæmi á þessu
hausti. Prúður er hvítur, kollóttur, gulur á haus og fótuin,
sterklegur, virkjamikill og stinnliolda, en ekki nógu holdfylltur
í lærum, með sterka fætur og góða fótstöðu. Afkvæmin eru
hvít, kollótt, flest gul á haus og fótum, ærnar virkjamiklar og
holdstinnar, gimbrarnar ágætlega holdfylltar, en tvær með
gallaða ull. Annað hrútlainhið er notliæft hrútsefni, liitt hold-
gott, en of grannt um brjóst. Gjafar er holdþéttur, en léttur og
grannur um brjóst, Púði ágætlega holdfylltur, en ullarslæmur
og fullháfættur. Kynfesta er góð. Haustið 1975 hlaut Prúður
106 fyrir lömh og 97 fyrir 7 dætur.
Prúður 72-150 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
D. Púði 73-171 Kristjáns á Melum er hcimaalinn, f. Prúður
72-150, sem á undan er getið að hlaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi, m. Brúska 37. Púði er livítur, kollóttur, kröftugur og
holdfylltur hrútur, en fullháfættur og með slæma ull, bæði ill-
og merghærða. Afkvæmin eru livít, kollótt, ærnar nokkuð
misjafnar að gerð, flestar með veika og mergliærða ull, en
mjög góð lærahold. Hrútlömbin eru hæpin hrútsefni, annað
með slæina ull, hitt lioldgott í lærum, með góða bringu og
útlögur, en grannt á spjald, gimbrarnar misjafnar, sumar
allgóð ærefni mcð góð lærabold, aðrar mjög gallaðar á ull. Púði
hlaut 1975 102 í einkunn fyrir vænleika lamba.
Púði 73-171 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
Taíia 7. Afkvæmi áa í Árncghrcppi
i 2 3 4
A. Módir: Prinsessa* 72-151, 4 v .... 81.0 104.0 23.0 131
Synir: Goði, 1 v., I. v .... 81.0 104.0 24.0 134
1 hrútl., tvíl 43.0 77.0 20.0 121
Dætur: 1 ær, 2 v., cinl .... 61.0 93.0 20.0 132
1 ær, 1 v., mylk 61.0 90.0 21.0 131
1 girnbrarl., tvíl aO.O 77.0 18.5 121
P. Módir: Svartbrún 68-605, 8 v .... 67.0 98.0 21.0 126
Synir: Kóngur, 3 v., I. v .... 106.0 112.0 24.0 130
1 hrútl., tvíl 49.0 84.0 19.5 119