Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 517
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
511
livít, hyrnd og allsamstæð að útliti, en eru ]>ó ekki jafnokar
móðurinnar að gerð. Dætur hennar virðast ekki frjósamar, en
mjög mjólkurlagnar. Veturgamli hrúturinn er góður II. verð-
launa hrútur og lömbin álitleg. Ærin er mjög frjósöm, hefir
alltaf verið tvíleml>d, og aðeins eitt lamk hefir farist, annað
gemlingslambið.
70-085 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Austur-Húnavatnssýsla
Þar voru sýndir 4 afkvæmahópar, 3 með hrútum og einn
ineð á.
To rfalœkj arlirepp u r
Þar voru sýndir 2 hrútar og ein ær ineð afkvæmum, sjá töflu
18 og 19.
Taíla líl. Afkvæmi hrúta í Torfala;kjarhrcppi
i 2 3 4
A. Fadir: Smidur 72-191, 4 v 107,0 115,0 25,0 127
Synir: Lítillútur, 2 v., I. v 89,0 104,0 25,0 124
Hvítur, 1 v., I. v 84,0 104,0 24,0 130
3 hrútl., tvíl 43,3 82,3 20,2 115
Dætur: 8 ær, 2—3 v., 3 tvíl 68,5 98,2 20,3 127
3 ær, 1 v., 2 mylkar, 1 missti . .. 66,2 98,0 21,7 127
7 gimbrarl., tvíl 39,9 80,9 19,4 115
B. Fadit •; Krummi 72-182, 4 v 102,0 107,0 23,0 133
Synir: 2 lirútar, 3 v., I. og II. v 106,0 109,0 23,5 131
3 hrútl., tvíl 44,7 82,3 18,5 116
Dætur: 8 ær, 2—3 v., 4 tvíl 69,5 99,5 20,4 130
2 ær, 1 v., létu 66,0 101,5 22,2 128
7 gimbrarl., tvíl 40,3 80,0 18,1 116
A. Smiður 72-191 Pálina Jónssonar á Akri er heimaalinn, f.
Dvergur 90, er lilaut I. lieiðursverðlaun fyrir afkvæmi 1970,
sjá 84. árg., bls. 385, m. Elding 396, sem lilaut 1. verðlaun
fyrir afkvæmi 1974, sjá 87. árg., hls. 414. Siniður er hvítur,
hyrndur, kolóttur á haus, ineð sterka fætur, góða fótstöðu og
allvel hvítur á ull. Hann hefur ágæta hringu og útlögur, góð
balchold og framúrskarandi mala- og lærahold, var 8. í röð
lieiðursverðlauna hrúta á héraðssýningu 1974 mcð 81 stig.