Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 450
444
BUNAÐARRIT
SAUÐF JÁRRÆKTARFÉLÖGIN
445
Tafla
1 (frli.)- Yfirlitsskýrsla sauSfjár ^®ktarfélaganna árið 1972
Lömb
-1973
Tala Fjárræktarfélag Fjöldi félags- manna Fjöldi áa C3 •§>'* 5 * S v AJZ 13 '® VO ® O S X- Meðalþyngdarauki yfir veturinn, kg Lömb eftir 100 ær Meðalþungi lamba Reiknaður á fæti, kg meðalkjötþungi, kg Gæðamat falla, % Frjósemi, %ánnaáttu Tala
Fædd Til nytja Eftir tvílembu Eftir einlembu Eftirhverja á, sem kom upp lambi Eftir tvílembu Eftir einlembu Eftirhverja á, sem kom upp lambi Eftir hverja á i 11 111 3 lömb eða fleiri 0
79 Rangárvallahrepps 6 379 57.1 7.5 165 155 70.5 39.6 60.2 27.5 16.1 23.7 21.9 61 30 9 í.i 4.2 79
80 Holtahrepps 1 115 58.1 4.6 177 161 67.9 38.6 59.1 28.1 16.5 24.6 23.1 82 17 1 2.6 1.8 80
81 Hringur, Asahreppi 7 690 57.6 6.0 166 159 76.4 43.2 63.9 31.1 18.2 26.2 25.6 88 11 1 0.7 0.4 81
82 Djúpárhrepps 2 101 61.3 10.9 204 200 74.0 43.4 71.8 30.9 18.8 30.0 29.9 92 8 0 8.9 82
Árnessýsla
83 Gaulverjabæjarhrepps 5 208 67.6 6.0 181 169 86.3 44.7 76.0 36.3 19.5 32.2 30.3 99 1 0 4.9 2.4 83
84 Hraungerðishrepps 8 691 62.8 4.7 174 162 77.0 42.8 66.2 31.1 17.9 26.9 25.6 88 7 5 1.9 1.2 84
85 Skeiðalircpps 20 1312 60.1 9.0 182 173 77.4 42.9 69.0 31.3 18.1 28.1 27.4 90 8 2 3.7 1.3 85
86 Gnúpverja 13 1191 62.1 5.6 175 160 78.7 44.3 68.1 32.6 18.9 28.4 26.6 97 2 1 3.0 3.3 86
87 Hrunamanna 16 1259 59.1 9.7 173 163 79.7 45.0 68.4 31.6 18.4 27.3 26.5 94 4 2 1.8 0.5 87
88 Biskupstungna 12 1367 55.6 13.3 163 154 73.5 42.3 61.1 29.5 17.4 24.7 23.7 89 8 3 0.4 1.3 88
89 Grímsnesinga 3 441 153 141 72.4 41.5 59.5 27.3 16.4 22.7 20.2 84 12 4 1.6 6.4 89
89 Samtals og meðaltal 715 60.785 60.7 7.2 165 154 76.1 43.1 63.4 30.9 18.0 26.0 24.8 86 11 3 1.3 1.5 89
87 Samtals og mcðaltal 1971—1972 ... 725 53.199 58.9 7.7 160 151 74.7 42.3 61.1 30.5 17.7 25.3 24.2 85 12 3 0.8 1.6 87
III. Frjósemi ánna. Árið 1971—’72 var frjóscmi meiri en
nokkru sinni fyrr í sögu félaganna. Þá fæddust 160 lömh á
100 ær, en 1972—’73 fæðast 165 lömb á 100 ær eða 5 fleiri en
árið áður. Til nytja komu nú 154 lömb eða 3 fleiri en 1971—’72.
Frjósemin er því meiri nú en nokkru sinni fyrr, og er það
glcðileg þróun. Vanliöld eru 11 lömb á 100 ær eða 6,6%, sem
er 1% liærra en 1971—’72. Ekki verður séð af skýrslunum,
hvað veldur þessum auknu vanhöldum, en þau eru nokkru
hærri en talið hefur verið eðlilegt, þ. e. um 5%. í einstökum
sýslum cr frjóscmin hæst í S.-Þingeyjarsýslu, 171 lamb til
nytja á 100 ær. Frjósemi var einnig liæst í Suður-Þing-
eyjarsýslu 1971—’72, voru þá 168 lömb til nytja á 100 ær. í
Rangárvallasýslu, sem er í 2. sæti, koma 164 lömb til nytja á
100 ær, og í N.-Þingeyjarsýslu fást 163 lömb á 100 ær. Lægst
er frjósemin í Barðastrandarsýslu, 130 lömb eftir 100 ær, í
Mýrasýslu og Snæfellsness- og Hnapj)adalssýslu fæst 131 lamb
á 100 ær.
í einstökum félögum er frjósemi liæst í Sf. Djúpárhrepps,
200 lömb til nytja á 100 ær, og í Sf. Hóhnavíkurhrcpps,
188 lömb. í Sf. Reykjahrepps, S.-Þing., fást 178 lömb til
nytja eftir 100 ær, í Sf. Austra, Mývatnssveit, 177, og sama
frjósemi er í Sf. Árskógshrepps. Rétt er að vekja atliygli á
þeirri aukningu, sem orðið hefur á þrílembum, en þær aukast
úr 0,8% 1972 í 1,3% 1973, sem er aðeins lægra hlutfall en
geldar ær, en þær eru 1,5% allra áa.
IV. Afurðir ánna. Tvílembur skiluðu að jafnaði 76,1 (74,7) kg